Vopnahléstillagan samþykkt og Ísland kaus með Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2023 22:11 Neyðarfundurin fór fram í dag. EPA Atkvæðagreiðslu á neyðarfundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um kröfu um tafarlaust vopnahlé er nú lokið. Tillagan var samþykkt með 153 atkvæðum gegn tíu en 23 þjóðir sátu hjá. Ísland var meðal þeirra þjóða sem samþykktu tillöguna. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra staðfesti við fréttastofu í dag að Ísland styðji við tillöguna, sem var lögð fram af tveimur Afríkuríkjum, Egyptalandi og Máritaníu. Í lok október samþykkti allsherjarþingið ályktun um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. Í þeirri atkvæðagreiðslu var Ísland eitt af 45 ríkjum sem sátu hjá en 120 ríki greiddu þar atkvæði með ályktuninni. Hjáseta Íslands olli talsverðri ólgu en þingmaður Pírata sagði afstöðu Íslands aumingjalega. Þá sendi þingflokkur Vinstri grænna frá sér yfirlýsingu þar sem hann tjáði að Ísland hefði átt að samþykkja ályktunina. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrr í kvöld. Eins og búast mátti við greiddu Bandaríkin atkvæði gegn tillögunni, auk Austurríkis, Tékklands, Gvatemala, Ísrael, Líberíu, Míkrónesíu, Naúrú, Papúa nýju Gíneu og Paragvæ. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Tvö Evrópulönd greiddu atkvæði gegn tillögunni, Austurríki og Tékkland. Twitter/UN Katrín Jakobsdóttir greindi frá atkvæðagreiðslunni á Facebook síðu sinni. Þar segir hún Ísland hafa verið meðflutningsaðila tillögunnar sem að hennar sögn er nauðsynlegt að raungerist tafarlaust. Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra staðfesti við fréttastofu í dag að Ísland styðji við tillöguna, sem var lögð fram af tveimur Afríkuríkjum, Egyptalandi og Máritaníu. Í lok október samþykkti allsherjarþingið ályktun um tafarlaust vopnahlé á svæðinu. Í þeirri atkvæðagreiðslu var Ísland eitt af 45 ríkjum sem sátu hjá en 120 ríki greiddu þar atkvæði með ályktuninni. Hjáseta Íslands olli talsverðri ólgu en þingmaður Pírata sagði afstöðu Íslands aumingjalega. Þá sendi þingflokkur Vinstri grænna frá sér yfirlýsingu þar sem hann tjáði að Ísland hefði átt að samþykkja ályktunina. Atkvæðagreiðslunni lauk fyrr í kvöld. Eins og búast mátti við greiddu Bandaríkin atkvæði gegn tillögunni, auk Austurríkis, Tékklands, Gvatemala, Ísrael, Líberíu, Míkrónesíu, Naúrú, Papúa nýju Gíneu og Paragvæ. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar má sjá hér að neðan. Tvö Evrópulönd greiddu atkvæði gegn tillögunni, Austurríki og Tékkland. Twitter/UN Katrín Jakobsdóttir greindi frá atkvæðagreiðslunni á Facebook síðu sinni. Þar segir hún Ísland hafa verið meðflutningsaðila tillögunnar sem að hennar sögn er nauðsynlegt að raungerist tafarlaust.
Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent