Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:00 Hlynur Freyr Karlsson var í stóru hlutverki hjá Val í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira