Segist vongóður um „fordæmalausa niðurstöðu“ Cop28 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 07:23 Næstu dagar munu leiða í ljós hvort innistæða er fyrir bjartsýni Al Jaber. Getty/Bryan Bedder „Fordæmalaus niðurstaða“ sem myndi halda lífi í voninni um að takmarka hlýnun jarðar við 1,5 gráður er innan seilingar, segir maðurinn sem fer fyrir samningaviðræðum um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir loftslagsráðstefnuna Cop28 sem hefst í Dubai í vikunni. Mikilvægur árangur er sagður hafa náðst í viðræðum í aðdraganda fundarins, þar sem ríki heims hafa meðal ananrs samþykkt drög að sjóði fyrir þau ríki sem eru viðkvæmust fyrir loftslagsbreytingum. Al Jaber segir í samtali við Guardian að möguleiki sé á því að samkomulag náist um afgerandi aðgerðir til að draga verulega úr losun fyrir 2030. Hann segist nokkuð bjartsýnn og að sá meðbyr sem hann hafi fundið fyrir gefi von um fordæmalausa niðurstöðu. Markmið hans sé að koma ríkjum heims aftur á þá braut að takmarka hlýnun við 1,5 gráðu. Fundarhöld í Dubai hefjast á morgun og von er á yfir 70.000 sendifulltrúum frá 198 ríkjum. Sú ákvörðun að tilnefna Al Jaber til að fara fyrir viðræðum hefur sætt nokkurri gagnrýni en hann er einnig framkvæmdastjóri Adnoc, olíufélags Sameinuðu arabísku furstadæmana. Al Jaber hefur hins vegar sagt að starfa sinna vegna sé hann í lykilstöðu til að ná til annarra olíuríkja, til að mynda Sádi Arabíu. Al Jaber segir í samtalinu við Guardian að yfirvöld í Sádi Arabíu hafi verið samstarfsfús og að þau hafi komið að borðinu með metnað til þess að ná árangri. Hann viðurkenndi hins vegar að menn deildu enn um fýsileika þess að hætta smám saman alfarið notkun jarðefnaeldsneytis. Það vakti athygli fyrr í vikunni þegar greint var frá því að samkvæmt skjölum sem var lekið ætluðu stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum að notfæra sér Cop28 til að tala fyrir olíusamningum. Al Jaber segir þátttöku hagsmunaaðila í olíuiðnaðinum hins vegar nauðsynlega og bendir á skýrslu Alþjóðaorkumálastofnunarinnar þar sem segir að allir aðilar verði að koma að lausn mála. Hér má finna umfjöllun Guardian. Sameinuðu arabísku furstadæmin Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Sjá meira
Mikilvægur árangur er sagður hafa náðst í viðræðum í aðdraganda fundarins, þar sem ríki heims hafa meðal ananrs samþykkt drög að sjóði fyrir þau ríki sem eru viðkvæmust fyrir loftslagsbreytingum. Al Jaber segir í samtali við Guardian að möguleiki sé á því að samkomulag náist um afgerandi aðgerðir til að draga verulega úr losun fyrir 2030. Hann segist nokkuð bjartsýnn og að sá meðbyr sem hann hafi fundið fyrir gefi von um fordæmalausa niðurstöðu. Markmið hans sé að koma ríkjum heims aftur á þá braut að takmarka hlýnun við 1,5 gráðu. Fundarhöld í Dubai hefjast á morgun og von er á yfir 70.000 sendifulltrúum frá 198 ríkjum. Sú ákvörðun að tilnefna Al Jaber til að fara fyrir viðræðum hefur sætt nokkurri gagnrýni en hann er einnig framkvæmdastjóri Adnoc, olíufélags Sameinuðu arabísku furstadæmana. Al Jaber hefur hins vegar sagt að starfa sinna vegna sé hann í lykilstöðu til að ná til annarra olíuríkja, til að mynda Sádi Arabíu. Al Jaber segir í samtalinu við Guardian að yfirvöld í Sádi Arabíu hafi verið samstarfsfús og að þau hafi komið að borðinu með metnað til þess að ná árangri. Hann viðurkenndi hins vegar að menn deildu enn um fýsileika þess að hætta smám saman alfarið notkun jarðefnaeldsneytis. Það vakti athygli fyrr í vikunni þegar greint var frá því að samkvæmt skjölum sem var lekið ætluðu stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum að notfæra sér Cop28 til að tala fyrir olíusamningum. Al Jaber segir þátttöku hagsmunaaðila í olíuiðnaðinum hins vegar nauðsynlega og bendir á skýrslu Alþjóðaorkumálastofnunarinnar þar sem segir að allir aðilar verði að koma að lausn mála. Hér má finna umfjöllun Guardian.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Sjá meira