Forseti Cop28 sakaður um „grænþvott“ á Wikipedia Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 07:05 Margir hafa efasemdir um ágæti þess að útnefna olíuforstjóra sem forseta loftslagsráðstefnu. epa/Christian Marquardt Sultan Al Jaber, forseti loftslagsráðstefnunnar Cop28, hefur verið sakaður um að „grænþvo“ upplýsingar um sjálfan sig á Wikipedia, meðal annars síður þar sem fjallað er um störf hans sem framkvæmdastjóri Abu Dhabi National Oil Company (ADNOC). Guardian greinir frá því að teymi á vegum Al Jaber hafi meðal annars fengið inn tilvitnun á Wikipedia-síðu Al Jaber og Cop28 þar sem segir að Al Jaber sé „nákvæmlega þess konar bandamaður sem loftslagshreyfinginn þurfi á að halda“. Þá lagði teymið til þá breytingu að fjarlægð yrði málsgrein þar sem komið var inn á olíuleiðslusamning sem Al Jabar undirritaði árið 2019. When Sultan Al Jaber @uaeclimateenvoy and Jin Liqun, President @AIIB_Official team up a formidable visionary team arrives on the global scene. Both transformed the 21st century global landscape: Given both #China and #UAE a new leadership dimension. Good friends of #Iceland.— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) October 27, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa verið gagnrýnd fyrir að útefna Al Jaber sem forseta Cop28. Hann er nú ráðherra iðnaðar og tækninýjunga en starfaði áður, eins og getið er hér að ofan, innan olíugeirans. Fjöldi þingmanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur kallað eftir því að hann verði fjarlægður úr stöðu forseta en hann hefur hins vegar notið stuðnings manna á borð við John Kerry, sérlegs sendifulltrúa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, og Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Al Jaber á sæti í heiðursráði Arctic Circle. Cop28 fer fram í Dubai frá 30. nóvember til 12. desember næstkomandi. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið. Loftslagsmál Sameinuðu arabísku furstadæmin Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Guardian greinir frá því að teymi á vegum Al Jaber hafi meðal annars fengið inn tilvitnun á Wikipedia-síðu Al Jaber og Cop28 þar sem segir að Al Jaber sé „nákvæmlega þess konar bandamaður sem loftslagshreyfinginn þurfi á að halda“. Þá lagði teymið til þá breytingu að fjarlægð yrði málsgrein þar sem komið var inn á olíuleiðslusamning sem Al Jabar undirritaði árið 2019. When Sultan Al Jaber @uaeclimateenvoy and Jin Liqun, President @AIIB_Official team up a formidable visionary team arrives on the global scene. Both transformed the 21st century global landscape: Given both #China and #UAE a new leadership dimension. Good friends of #Iceland.— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) October 27, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa verið gagnrýnd fyrir að útefna Al Jaber sem forseta Cop28. Hann er nú ráðherra iðnaðar og tækninýjunga en starfaði áður, eins og getið er hér að ofan, innan olíugeirans. Fjöldi þingmanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur kallað eftir því að hann verði fjarlægður úr stöðu forseta en hann hefur hins vegar notið stuðnings manna á borð við John Kerry, sérlegs sendifulltrúa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, og Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Al Jaber á sæti í heiðursráði Arctic Circle. Cop28 fer fram í Dubai frá 30. nóvember til 12. desember næstkomandi. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið.
Loftslagsmál Sameinuðu arabísku furstadæmin Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira