Ása Guðbjörg fær 140 milljónir fyrir þátttöku í heimildarmynd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:32 Mál Rex Heuermann hefur vakið mikla athygli. Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta raðmorðingjans Rex Heuermann, og uppkomin börn þeirra hafa samþykkt að gerð verði heimildarmynd um þau meðan réttarhöld yfir Heuermann fara fram. Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira
Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira