Börn að bera hæstan kostnað af stríðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2023 21:30 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Vísir Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir börn bera hæstan kostnað vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Hún segir andrúmsloftið í Miðausturlöndum einkennast af spennu og sorg Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira