Árásarmaðurinn í Brussel skotinn af lögreglu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. október 2023 06:41 Tveir létu lífið í árásinni og þriðji særðist. AP Photo/Nicolas Landemard Árásarmaðurinn í Brussel sem skaut tvo Svía til bana í gærkvöldi og særði einn til viðbótar var skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. Þetta er fullyrt í belgíska miðlinum HLN sem segir að lögregla hafi farið í aðgerð á kaffihúsi í Schaerbeek hverfinu í Brussel í morgun eftir að hafa fengið ábendingu um að maðurinn væri þar. Skotbardagi braust út í kjölfarið og var maðurinn felldur á staðnum. Riffillinn sem hann notaði í voðaverkinu í gær fannst hjá honum segir blaðið einnig. Að neðan má sjá svipmyndir frá Brussel í morgunsárið. Gríðarleg leit var gerð að morðingjanum í gærkvöldi og í nótt sem um fimmþúsund lögreglumenn tóku þátt í. Hættustig í Brussel er nú á efsta stigi eftir árásina og á næst-efsta stigi í restinni af Belgíu. Maðurinn er sagður hafa heitið Abdeslam Lassoued, 45 ára gamall Túnisbúi, sem hafi verið ólöglega í Belgíu. Hann mun hafa verið þekktur hjá lögreglu grunaður um ýmsa glæpi og mansal. Uppfært 7:44: Innanríkisráðherra Belgíu hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana í aðgerðum lögreglu. Belgía Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Þetta er fullyrt í belgíska miðlinum HLN sem segir að lögregla hafi farið í aðgerð á kaffihúsi í Schaerbeek hverfinu í Brussel í morgun eftir að hafa fengið ábendingu um að maðurinn væri þar. Skotbardagi braust út í kjölfarið og var maðurinn felldur á staðnum. Riffillinn sem hann notaði í voðaverkinu í gær fannst hjá honum segir blaðið einnig. Að neðan má sjá svipmyndir frá Brussel í morgunsárið. Gríðarleg leit var gerð að morðingjanum í gærkvöldi og í nótt sem um fimmþúsund lögreglumenn tóku þátt í. Hættustig í Brussel er nú á efsta stigi eftir árásina og á næst-efsta stigi í restinni af Belgíu. Maðurinn er sagður hafa heitið Abdeslam Lassoued, 45 ára gamall Túnisbúi, sem hafi verið ólöglega í Belgíu. Hann mun hafa verið þekktur hjá lögreglu grunaður um ýmsa glæpi og mansal. Uppfært 7:44: Innanríkisráðherra Belgíu hefur staðfest að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana í aðgerðum lögreglu.
Belgía Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira