Níu kærðir vegna ólöglegra hvalveiða á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2023 07:48 Náhvalurinn er algengastur við strandlengju Kanada og Grænlands og austur eftir strönd Norður-Rússlands. Getty Lögregla á Grænlandi hefur kært níu manns vegna gruns um að hafa stundað ólöglegar hvalveiðar við Kullorsuaq á vesturströnd landsins. Talið er að mennirnir hafi veitt allt að tuttugu náhvali um miðjan september. Sermitsiaq.AG segir lögreglu hafa hafið rannsókn á málinu eftir að hafa fengið tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu um að vísbendingar væru um að allt að tuttugu náhvalir hafi verið veiddir ólöglega. Veiðin er ólögleg þar sem náhvalsveiðikvótinn í landinu er þegar fullnýttur og hefur veiði verið bönnuð frá fyrri hluta júní síðastliðinn. Brian Thomsen, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Upernavik, segir að rannsókn sé hafin þar sem lögregla hafi haldið á vettvang ásamt fulltrúum frá ráðuneytinu til að leita gagna og ræða við vitni. Hann segir að búið sé að kæra níu manns og hafi hald verið lagt á um fjörutíu kíló af hvalspiki. Thomsen segir unnið að því að kortleggja hverjir hafi komið að veiðunum og meta umfang veiðanna. Náhvalur er tegund tannhvala og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt ásamt mjöldrum. Sérkenni náhvalsins er skögultönn sem vex fram úr höfðinu á fullvöxnum törfum, en fullvaxið karldýr verður alla jafna milli fjórir og sex metrar að lengd og vegur um 1,2 til 1,6 tonn. Hann er algengastur við strandlengju Kanada og Grænlands og austur eftir strönd Norður-Rússlands. Grænland Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira
Sermitsiaq.AG segir lögreglu hafa hafið rannsókn á málinu eftir að hafa fengið tilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu um að vísbendingar væru um að allt að tuttugu náhvalir hafi verið veiddir ólöglega. Veiðin er ólögleg þar sem náhvalsveiðikvótinn í landinu er þegar fullnýttur og hefur veiði verið bönnuð frá fyrri hluta júní síðastliðinn. Brian Thomsen, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Upernavik, segir að rannsókn sé hafin þar sem lögregla hafi haldið á vettvang ásamt fulltrúum frá ráðuneytinu til að leita gagna og ræða við vitni. Hann segir að búið sé að kæra níu manns og hafi hald verið lagt á um fjörutíu kíló af hvalspiki. Thomsen segir unnið að því að kortleggja hverjir hafi komið að veiðunum og meta umfang veiðanna. Náhvalur er tegund tannhvala og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt ásamt mjöldrum. Sérkenni náhvalsins er skögultönn sem vex fram úr höfðinu á fullvöxnum törfum, en fullvaxið karldýr verður alla jafna milli fjórir og sex metrar að lengd og vegur um 1,2 til 1,6 tonn. Hann er algengastur við strandlengju Kanada og Grænlands og austur eftir strönd Norður-Rússlands.
Grænland Hvalveiðar Hvalir Dýr Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Sjá meira