Höskuldur: Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. september 2023 21:54 Höskuldur sést hér í baráttunni við Birni Snæ sem skoraði mark Víkings. Vísir / Hulda Margrét „Mikilvægur sigur fyrir Evrópubaráttuna okkar og bara flott frammistaða“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir 3-1 sigur gegn Víkingi. Höskuldur skoraði annað mark leiksins og átti góðan leik á miðjunni hjá Blikum. Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Höskuldur segir orkustig leikmanna hafa verið hátt fyrir þessa viðureign, þeir hafi ekki ætlað sér að lúffa fyrir Íslandsmeisturunum og erkifjendum sínum í Víkingi. Hann kveðst ánægður með að liðið sýni loks sömu ákefð í deildinni og þeir hafa gert í Evrópuleikjum sínum. „Það er erfitt að meta það svona strax eftir en mér fannst við mæta með gott orkustig, sem hefur aðeins vantað hjá okkur undanfarið í deildinni. Skiljanlega kannski, það er miklu erfiðara en maður heldur að ætla alltaf að sýna topp frammistöðu. Það hefur farið þannig að meiri orka hefur farið í Evrópu en við vorum staðráðnir í því núna að ná sömu frammistöðu og sama karakter og við sýndum úti í Tel Aviv.“ Hann segir mikla orku á þessu tímabili hafa farið í baráttuna um að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, liðið hafi sett sér það markmið og sé létt loks þegar það náðist. „Nú er enginn tími til að... þetta er bara veisla, pressan er að mestu leyti farin í Evrópu að því leyti að við gerðum miklar kröfur til okkar sjálfra að fara í riðlakeppni og það tók meira á andlega en maður hélt.“ Fyrirliðinn hélt áfram að minnast á verkefnið sem Blikar hófu síðastliðinn fimmtudag, riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, hann segir þá meira en þátttakendur þar. „Við erum ekkert bara þarna til að hafa gaman, langt því frá, en maður hefur samt engu að tapa núna í þessum riðlakeppnisleikjum. Það losar aðeins um orkuna“ sagði Höskuldur að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Hetjuleg barátta Blika í Tel Aviv Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00