Arnar Gunnlaugs: Fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 20:06 Arnar á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 Sport áður en leikur Víkinga og Breiðabliks hófst í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli. Þar lét hann áhugaverð ummæli falla. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í gærkvöld þegar KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli. Meistararnir gátu þó ekki fagnað um og of þar sem þeir áttu leik við Breiðablik, Íslandsmeistara síðasta árs, innan við sólahring síðar. Fyrir leik var Arnar svo spurður út í ríg liðanna sem hafa barist á toppi deildarinnar undanfarin þrjú ár. „Ég fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik,“ sagði Arnar í viðtali við Gunnlaug Jónsson og hélt áfram. „Verð að viðurkenna það að mér finnst rosalega erfitt að átta mig á Blikum í dag, eiga góðar frammistöður inn á milli en hafa tapað óheyrilega mikið af leikjum. Hafa alls tapað tólf leikjum í deild, bikar og Evrópu sem er held ég meira en Víkingur hefur tapað á síðustu þremur árum.“ „Vanalega þegar þú tapar svona mörgum leikjum á einu tímabili þá ertu ekki með rosalega mikið sjálfstraust en einhverra hluta vegna er verið að spinna söguna þannig að liðið lítur út fyrir að vera með bullandi sjálfstraust. Það er hættulegt fyrir mig ef þeir trúa því. Blikar eru með hörkulið og við þurfum að brjóta þá á bak aftur eins og við höfum gert áður í sumar.“ Leiknum lauk með 3-1 sigri Breiðabliks. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. 25. september 2023 18:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Víkingar urðu Íslandsmeistarar í gærkvöld þegar KR og Valur gerðu 2-2 jafntefli. Meistararnir gátu þó ekki fagnað um og of þar sem þeir áttu leik við Breiðablik, Íslandsmeistara síðasta árs, innan við sólahring síðar. Fyrir leik var Arnar svo spurður út í ríg liðanna sem hafa barist á toppi deildarinnar undanfarin þrjú ár. „Ég fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik,“ sagði Arnar í viðtali við Gunnlaug Jónsson og hélt áfram. „Verð að viðurkenna það að mér finnst rosalega erfitt að átta mig á Blikum í dag, eiga góðar frammistöður inn á milli en hafa tapað óheyrilega mikið af leikjum. Hafa alls tapað tólf leikjum í deild, bikar og Evrópu sem er held ég meira en Víkingur hefur tapað á síðustu þremur árum.“ „Vanalega þegar þú tapar svona mörgum leikjum á einu tímabili þá ertu ekki með rosalega mikið sjálfstraust en einhverra hluta vegna er verið að spinna söguna þannig að liðið lítur út fyrir að vera með bullandi sjálfstraust. Það er hættulegt fyrir mig ef þeir trúa því. Blikar eru með hörkulið og við þurfum að brjóta þá á bak aftur eins og við höfum gert áður í sumar.“ Leiknum lauk með 3-1 sigri Breiðabliks.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. 25. september 2023 18:30 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. 25. september 2023 18:30