„Þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2023 11:31 Hólmar Örn segir menn ekki þurfa að hafa mikið fyrir því að gíra sig upp fyrir leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Mikilvægi leiks Vals og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld dylst ekki Hólmari Erni Eyjólfssyni, varnarmanni fyrrnefnda liðsins. Valur þarf á sigri að halda í toppbaráttunni. „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég held að þetta verði virkilega skemmtilegur leikur. Það er gott veður, verður full stúka og ég held þetta verði mjög skemmtilegt,“ segir Hólmar. 20. umferðin fer af stað í dag svo að eftir leik kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni áður en deildinni er skipt upp og þá taka við leikir milli efstu sex liðanna. Það er því nóg eftir af mótinu. Það kom sér hins vegar illa fyrir Val að tapa stigum gegn botnliði Keflavíkur í síðustu umferð en Víkingur vann sinn leik og jók forskot sitt á toppi deildarinnar í átta stig. „Algjörlega. Þetta hefði munað um ef við hefðum unnið Keflavík en engu að síður er þetta stórleikur og við þurfum að ná góðum úrslitum úr þessum leik til að halda okkur í baráttunni um fyrsta sætið. Það er mjög mikið undir fyrir okkur,“ segir Hólmar. Eini leikurinn sem Víkingur hefur tapað í sumar var gegn Val og þekkja Valsmenn því hvað þarf til að sigra toppliðið. „Þetta er nú bara fótboltaleikur samt sem áður. En við förum í alla leiki til að vinna þá. Við höfum unnið þá áður á tímabilinu og vonumst til að geta sýnt fram á sömu frammistöðu og við gerðum þá,“ segir Hólmar. En hversu gott er þetta Víkingslið? „Þeir hafa sýnt fram á styrkleika í mörgum mismunandi þáttum. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og opnum leik, eru bæði physical og vel spilandi. Þetta er mjög gott lið, en við erum það líka. Þetta eru tvö bestu liðin á landinu í dag og þetta verður toppleikur í kvöld,“ segir Hólmar sem segir menn spennta fyrir kvöldinu. „Menn eru spenntir og eins og við vitum allir er mikið undir hjá okkur í þessum leik. Það þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta verkefni,“ segir Hólmar. Leikur Vals og Víkings hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í mig. Ég held að þetta verði virkilega skemmtilegur leikur. Það er gott veður, verður full stúka og ég held þetta verði mjög skemmtilegt,“ segir Hólmar. 20. umferðin fer af stað í dag svo að eftir leik kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni áður en deildinni er skipt upp og þá taka við leikir milli efstu sex liðanna. Það er því nóg eftir af mótinu. Það kom sér hins vegar illa fyrir Val að tapa stigum gegn botnliði Keflavíkur í síðustu umferð en Víkingur vann sinn leik og jók forskot sitt á toppi deildarinnar í átta stig. „Algjörlega. Þetta hefði munað um ef við hefðum unnið Keflavík en engu að síður er þetta stórleikur og við þurfum að ná góðum úrslitum úr þessum leik til að halda okkur í baráttunni um fyrsta sætið. Það er mjög mikið undir fyrir okkur,“ segir Hólmar. Eini leikurinn sem Víkingur hefur tapað í sumar var gegn Val og þekkja Valsmenn því hvað þarf til að sigra toppliðið. „Þetta er nú bara fótboltaleikur samt sem áður. En við förum í alla leiki til að vinna þá. Við höfum unnið þá áður á tímabilinu og vonumst til að geta sýnt fram á sömu frammistöðu og við gerðum þá,“ segir Hólmar. En hversu gott er þetta Víkingslið? „Þeir hafa sýnt fram á styrkleika í mörgum mismunandi þáttum. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og opnum leik, eru bæði physical og vel spilandi. Þetta er mjög gott lið, en við erum það líka. Þetta eru tvö bestu liðin á landinu í dag og þetta verður toppleikur í kvöld,“ segir Hólmar sem segir menn spennta fyrir kvöldinu. „Menn eru spenntir og eins og við vitum allir er mikið undir hjá okkur í þessum leik. Það þarf voða lítið til að gíra menn upp í þetta verkefni,“ segir Hólmar. Leikur Vals og Víkings hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira