Birnir Snær eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 17:30 Birnir Snær í leik með Víking á þessari leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, verður samningslaus síðar í ár og er gríðarlega eftirsóttur. Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var greint frá því ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks hafi sett sig í samband við Birni Snæ um að færa sig úr Fossvoginum og yfir í Kópavog. Þá segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking, í viðtali við Fótbolti.net að annað hvert lið á Íslandi hafi sett sig í samband við félagið með þá von um að ganga frá samning við Birni Snæ. Reglur hér á landi kveða á um að félög megi semja við leikmann þegar hann á sex mánuði eftir af samningi en þau þurfi hins vegar að hafa samband við núverandi vinnuveitanda. „Það er ekkert launungarmál að hann er að renna út á samningi. Annað hvert lið er búið að lýsa áhuga á því að fá hann og mega tala við hann ef þau tilkynna okkur um það,“ sagði Kári við Fótbolti.net en tók sérstaklega fram að Víkingar væru að sjálfsögðu að gera hvað þeir geta til að halda leikmanninum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og Kári Árnason.Vísir/Hulda Margrét „Vonandi náum við bara að klára það og halda honum. Ég skil það mjög vel að lið hafi áhuga á honum, hann er búinn að standa sig frábærlega í ár,“ bætti Kári við. Þá var Kári einnig spurður út í ummæli Tomislav Stipic, þjálfara FC Riga - liðsins sem sló Víking út úr forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar sagðist Stipic vonast til að Birnir Snær myndi ekki framlengja samning sinn við Víking. „Þetta var sérstakt, voru svolítið sérstök ummæli. Veit ekki alveg hvað maður á að segja við þessu, hann bara sagði þetta og ekkert við því að gera. Hann ræður því hvað hann segir,“ sagði Kári jafnframt við Fótbolti.net. Birnir Snær hefur skorað sex mörk og gefið sex stoðsendingar í 16 leikjum í Bestu deildinni það sem af er leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var greint frá því ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks hafi sett sig í samband við Birni Snæ um að færa sig úr Fossvoginum og yfir í Kópavog. Þá segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking, í viðtali við Fótbolti.net að annað hvert lið á Íslandi hafi sett sig í samband við félagið með þá von um að ganga frá samning við Birni Snæ. Reglur hér á landi kveða á um að félög megi semja við leikmann þegar hann á sex mánuði eftir af samningi en þau þurfi hins vegar að hafa samband við núverandi vinnuveitanda. „Það er ekkert launungarmál að hann er að renna út á samningi. Annað hvert lið er búið að lýsa áhuga á því að fá hann og mega tala við hann ef þau tilkynna okkur um það,“ sagði Kári við Fótbolti.net en tók sérstaklega fram að Víkingar væru að sjálfsögðu að gera hvað þeir geta til að halda leikmanninum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og Kári Árnason.Vísir/Hulda Margrét „Vonandi náum við bara að klára það og halda honum. Ég skil það mjög vel að lið hafi áhuga á honum, hann er búinn að standa sig frábærlega í ár,“ bætti Kári við. Þá var Kári einnig spurður út í ummæli Tomislav Stipic, þjálfara FC Riga - liðsins sem sló Víking út úr forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar sagðist Stipic vonast til að Birnir Snær myndi ekki framlengja samning sinn við Víking. „Þetta var sérstakt, voru svolítið sérstök ummæli. Veit ekki alveg hvað maður á að segja við þessu, hann bara sagði þetta og ekkert við því að gera. Hann ræður því hvað hann segir,“ sagði Kári jafnframt við Fótbolti.net. Birnir Snær hefur skorað sex mörk og gefið sex stoðsendingar í 16 leikjum í Bestu deildinni það sem af er leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti