Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 22:16 Það er nóg um að vera á skrifstofunni hjá Manchester City. Riyad Mahrez er á leið frá félaginu en Josko Gvardiol á leið inn. Vísir/Getty Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Mahrez hefur leikið með Manchester City síðan árið 2018 en þá kom hann til félagsins frá Leicester Cit. Þar varð hann enskur meistari árið 2016 sem einn af lykilmönnum liðsins. Mahrez er 32 ára gamall og hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Al Ahli á morgun og mun í kjölfarið skrifa undir þriggja ára samning við sádiarabíska félagið. Hann verður þar meðal annars samherji Roberto Firmino og markvarðarins Edouard Mendy. EXCLUSIVE: Al Ahli have reached total agreement with Manchester City to sign Riyad Mahrez in deal worth 30m + 5m add-ons. 32yo Algeria int l set to have medical on Thurs before signing 3yr contract + conditional 4th @TheAthleticFC #MCFC #AlAhli #SPL https://t.co/6TQdoSqFjm— David Ornstein (@David_Ornstein) July 19, 2023 Mahrez fór ekki með City-liðinu í æfingaferð til Japan á dögunum og félagið er nú þegar farið að leita að eftirmanni hans. Félagið ætlar sömuleiðis að leggja enn meiri áherslu á að halda Portúgalanum Bernardo Silva sem hefur verið orðaður við Al Hilal síðustu vikurnar. Guardiola að næla í sterkan miðvörð Forráðamenn City eru hins vegar ekki aðeins í leikmannasölum þessa dagana því þeir eru við það að tryggja sér þjónustu króatíska miðvarðarins Josko Gvardiol. Gvardiol hefur leikið með RB Leipzig síðustu árin sem þar sem myndi missa annan lykilmann sinn í sumar. Dominik Szoboszlai fór frá félaginu til Liverpool fyrir ekki svo löngu síðan. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn á milli City og Leipzig og að leikmaðurinn hafi samið um sinn persónulega samning við City fyrir mánuði síðan. Gvardiol lauk fyrri hluta læknisskoðunarinnar hjá City í dag. EXCLUSIVE: Jo ko Gvardiol to Man City, here we go! Agreement reached on the fee between City and Leipzig Understand Gvardiol has completed the first part of medical tests today deal on the verge of being signed.Gvardiol agreed personal terms one month ago with City. pic.twitter.com/njylKAxYAU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Josko Gvardiol vakti athygli fyrir vaska framgöngu með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Króatía vann þar til bronsverðlauna. Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Mahrez hefur leikið með Manchester City síðan árið 2018 en þá kom hann til félagsins frá Leicester Cit. Þar varð hann enskur meistari árið 2016 sem einn af lykilmönnum liðsins. Mahrez er 32 ára gamall og hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Al Ahli á morgun og mun í kjölfarið skrifa undir þriggja ára samning við sádiarabíska félagið. Hann verður þar meðal annars samherji Roberto Firmino og markvarðarins Edouard Mendy. EXCLUSIVE: Al Ahli have reached total agreement with Manchester City to sign Riyad Mahrez in deal worth 30m + 5m add-ons. 32yo Algeria int l set to have medical on Thurs before signing 3yr contract + conditional 4th @TheAthleticFC #MCFC #AlAhli #SPL https://t.co/6TQdoSqFjm— David Ornstein (@David_Ornstein) July 19, 2023 Mahrez fór ekki með City-liðinu í æfingaferð til Japan á dögunum og félagið er nú þegar farið að leita að eftirmanni hans. Félagið ætlar sömuleiðis að leggja enn meiri áherslu á að halda Portúgalanum Bernardo Silva sem hefur verið orðaður við Al Hilal síðustu vikurnar. Guardiola að næla í sterkan miðvörð Forráðamenn City eru hins vegar ekki aðeins í leikmannasölum þessa dagana því þeir eru við það að tryggja sér þjónustu króatíska miðvarðarins Josko Gvardiol. Gvardiol hefur leikið með RB Leipzig síðustu árin sem þar sem myndi missa annan lykilmann sinn í sumar. Dominik Szoboszlai fór frá félaginu til Liverpool fyrir ekki svo löngu síðan. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á Twitter að samkomulag sé í höfn á milli City og Leipzig og að leikmaðurinn hafi samið um sinn persónulega samning við City fyrir mánuði síðan. Gvardiol lauk fyrri hluta læknisskoðunarinnar hjá City í dag. EXCLUSIVE: Jo ko Gvardiol to Man City, here we go! Agreement reached on the fee between City and Leipzig Understand Gvardiol has completed the first part of medical tests today deal on the verge of being signed.Gvardiol agreed personal terms one month ago with City. pic.twitter.com/njylKAxYAU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 19, 2023 Josko Gvardiol vakti athygli fyrir vaska framgöngu með króatíska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Króatía vann þar til bronsverðlauna.
Þýski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti