Sádiarabíski boltinn Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sara Björk Gunnarsdóttir fékk sinn skerf af gagnrýni fyrir að ákveða að flytja til Sádi-Arabíu með fjölskyldu sinni, til að spila þar fótbolta í vetur. Svo mikla að það lá við vinslitum. Hún hafði sjálf sínar efasemdir um landið, vegna umræðu um víðtæk mannréttindabrot, en segir tímann þar hafa verið algjört ævintýri og nýtur þess að miðla reynslu til heimastelpnanna. Fótbolti 22.5.2025 08:30 Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Fótbolti 16.5.2025 09:31 Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Al Orubah í frábærum endurkomu sigri á Al Riyadh í efstu deild karla í Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.5.2025 18:20 Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Fótbolti 30.4.2025 19:04 Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvennu í 8-0 sigri Al Qadsiah á Al Taraji í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 18.4.2025 20:30 Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 16:50 Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Al Qadsiah þegar liðið mætti Al Ahli í úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Sádi-Arabíu. Eftir að komast yfir máttu Sara Björk og stöllur þola súrt 2-1 tap. Fótbolti 19.3.2025 21:45 Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Al Qadisiya höfðu sætaskipti við Al Shabab í kvöld eftir frábæran útisigur í leik liðanna í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 14.3.2025 21:02 Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Vangaveltur halda áfram um framtíð Virgils van Dijk nú þegar samningur hans við Liverpool rennur brátt út. Hann er með til skoðunar tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu sem sækir fast að fá Hollendinginn fyrir HM félagsliða í sumar. Enski boltinn 13.3.2025 12:00 Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. Fótbolti 10.3.2025 21:01 Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01 Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8.3.2025 13:00 Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Íranska sendiráðið í Bretlandi segir það ekki vera rétt að til hafi staðið að veita Cristiano Ronaldo svipuhögg líkt og haldið var fram í fjölda fjölmiðla í gær. Fótbolti 4.3.2025 11:30 Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði mikilvægan leik í Meistaradeild Asíu í gær. Það var mjög sérstök ástæða fyrir því. Fótbolti 4.3.2025 07:03 Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.3.2025 23:30 Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark í 2-1 sigri Al Orubah á Al Nassr í efstu deild Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo lék allan leikinn fyrir Al Nassr en komst ekki á blað. Fótbolti 28.2.2025 21:00 Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02 Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al Orobah í 2-1 sigri gegn Damac í 22. umferð sádiarabísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.2.2025 18:04 Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli. Fótbolti 17.2.2025 20:14 Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21 Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47 Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. Fótbolti 7.2.2025 18:00 Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2025 15:05 Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Fótbolti 5.2.2025 22:45 Sara Björk lagði upp í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni og lagði upp mark í 9-0 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.1.2025 17:36 Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02 Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00 Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17 Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32 Neymar á heimleið? Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar Jr. virðist mögulega vera á leið aftur til uppeldisfélags síns, Santos í Brasilíu, en félagið hefur lagt fram formlega beiðni til Al Hilal um að fá leikmanninn að láni. Fótbolti 19.1.2025 23:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sara Björk Gunnarsdóttir fékk sinn skerf af gagnrýni fyrir að ákveða að flytja til Sádi-Arabíu með fjölskyldu sinni, til að spila þar fótbolta í vetur. Svo mikla að það lá við vinslitum. Hún hafði sjálf sínar efasemdir um landið, vegna umræðu um víðtæk mannréttindabrot, en segir tímann þar hafa verið algjört ævintýri og nýtur þess að miðla reynslu til heimastelpnanna. Fótbolti 22.5.2025 08:30
Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Þriðja árið í röð er knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo tekjuhæsti íþróttamaður heims, samkvæmt úttekt tímaritsins Forbes, með næstum því tvöfalt hærri tekjur en næsti maður á listanum, Steph Curry. Fótbolti 16.5.2025 09:31
Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Al Orubah í frábærum endurkomu sigri á Al Riyadh í efstu deild karla í Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.5.2025 18:20
Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir fyrsta stóra titlinum með Al Nassr eftir að sádiarabíska liðið tapaði 3-2 gegn Kawasaki Frontale frá Japan í undanúrslitum Meistaradeildar Asíu í dag. Fótbolti 30.4.2025 19:04
Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvennu í 8-0 sigri Al Qadsiah á Al Taraji í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 18.4.2025 20:30
Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Al Orubah þurftu að sætta sig við tap á heimavelli í sádi-arabísku deildinni í kvöld. Fótbolti 4.4.2025 16:50
Sara Björk fyrirliði í súru tapi í bikarúrslitum Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Al Qadsiah þegar liðið mætti Al Ahli í úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Sádi-Arabíu. Eftir að komast yfir máttu Sara Björk og stöllur þola súrt 2-1 tap. Fótbolti 19.3.2025 21:45
Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Al Qadisiya höfðu sætaskipti við Al Shabab í kvöld eftir frábæran útisigur í leik liðanna í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 14.3.2025 21:02
Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Vangaveltur halda áfram um framtíð Virgils van Dijk nú þegar samningur hans við Liverpool rennur brátt út. Hann er með til skoðunar tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu sem sækir fast að fá Hollendinginn fyrir HM félagsliða í sumar. Enski boltinn 13.3.2025 12:00
Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. Fótbolti 10.3.2025 21:01
Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01
Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8.3.2025 13:00
Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Íranska sendiráðið í Bretlandi segir það ekki vera rétt að til hafi staðið að veita Cristiano Ronaldo svipuhögg líkt og haldið var fram í fjölda fjölmiðla í gær. Fótbolti 4.3.2025 11:30
Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði mikilvægan leik í Meistaradeild Asíu í gær. Það var mjög sérstök ástæða fyrir því. Fótbolti 4.3.2025 07:03
Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.3.2025 23:30
Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark í 2-1 sigri Al Orubah á Al Nassr í efstu deild Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo lék allan leikinn fyrir Al Nassr en komst ekki á blað. Fótbolti 28.2.2025 21:00
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02
Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al Orobah í 2-1 sigri gegn Damac í 22. umferð sádiarabísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.2.2025 18:04
Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli. Fótbolti 17.2.2025 20:14
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21
Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47
Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. Fótbolti 7.2.2025 18:00
Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2025 15:05
Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Fótbolti 5.2.2025 22:45
Sara Björk lagði upp í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni og lagði upp mark í 9-0 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.1.2025 17:36
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00
Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17
Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32
Neymar á heimleið? Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar Jr. virðist mögulega vera á leið aftur til uppeldisfélags síns, Santos í Brasilíu, en félagið hefur lagt fram formlega beiðni til Al Hilal um að fá leikmanninn að láni. Fótbolti 19.1.2025 23:31