„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:45 Hermann og lærisveinar hans unnu góðan sigur í dag. Vísir/Anton Brink „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira