Rifust um mann leiksins en Gummi Ben kom Alberti skemmtilega á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 09:31 Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason eru þekktir fyrir að vera sjaldan sammála. Hér eru þeir með Guðmundi Benediktssyni í Stúkunni i gær. S2 Sport Stúkan fór yfir þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason voru einu sinni sem oftar ekki sammála í þættinum. Stúkan velur alltaf mann leiksins í hverjum leik en að þessu sinni komu sérfræðingarnir sér ekki saman um hver ætti að vera maður leiksins í 2-0 sigri ÍBV á KA. Albert Brynjar var harður á því að varnarmaðurinn Elvis Bwomono ætti að fá útnefninguna en Lárus Orri vildi að Oliver Heiðarsson yrði valinn. Oliver Heiðarsson skoraði glæsilegt mark í leiknum og lagði einnig upp fyrra mark Eyjamanna eftir frábæran sprett. Mörkin komu á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik. „Mér fannst þetta vera fimm mínútna kafli hjá ÍBV í þessum leik. Það gerðist ekkert mikið í þessum leik fyrir utan þennan fimm mínútna kafla. Tvö mörk sem komu og rauða spjaldið. Eyjamenn voru flottir og nýttu sín tækifæri vel þessar fimm mínútur,“ sagði Albert. „Mér fannst Elvis flottur allan leikinn,“ sagði Albert. Elvis bjargaði nokkrum sínum vel auk þess að eiga stóran þátt í báðum mörkum Eyjaliðsins. Mörkin komu hins vegar til eftir frábæra spretti frá Oliver. „Erum við að ræða þetta í alvörunni? Eigum við ekki bara að sjá þessi tvö mörk aftur,“ svaraði Lárus Orri. „Það náðist ekki samkomulag á milli ykkar með þetta þá er ég með oddaatkvæði. Bara af því að Oliver er ber að ofan þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Nei, nei, nei. Nei, nei, nei,“ heyrðist þá í Alberti en Gummi Ben kom honum á endanum á óvart þegar hann hélt áfram. Það má sjá þetta skemmtilega brot úr Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Ekki sammála um mann leiksins Besta deild karla Stúkan ÍBV Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Stúkan velur alltaf mann leiksins í hverjum leik en að þessu sinni komu sérfræðingarnir sér ekki saman um hver ætti að vera maður leiksins í 2-0 sigri ÍBV á KA. Albert Brynjar var harður á því að varnarmaðurinn Elvis Bwomono ætti að fá útnefninguna en Lárus Orri vildi að Oliver Heiðarsson yrði valinn. Oliver Heiðarsson skoraði glæsilegt mark í leiknum og lagði einnig upp fyrra mark Eyjamanna eftir frábæran sprett. Mörkin komu á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik. „Mér fannst þetta vera fimm mínútna kafli hjá ÍBV í þessum leik. Það gerðist ekkert mikið í þessum leik fyrir utan þennan fimm mínútna kafla. Tvö mörk sem komu og rauða spjaldið. Eyjamenn voru flottir og nýttu sín tækifæri vel þessar fimm mínútur,“ sagði Albert. „Mér fannst Elvis flottur allan leikinn,“ sagði Albert. Elvis bjargaði nokkrum sínum vel auk þess að eiga stóran þátt í báðum mörkum Eyjaliðsins. Mörkin komu hins vegar til eftir frábæra spretti frá Oliver. „Erum við að ræða þetta í alvörunni? Eigum við ekki bara að sjá þessi tvö mörk aftur,“ svaraði Lárus Orri. „Það náðist ekki samkomulag á milli ykkar með þetta þá er ég með oddaatkvæði. Bara af því að Oliver er ber að ofan þá,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Nei, nei, nei. Nei, nei, nei,“ heyrðist þá í Alberti en Gummi Ben kom honum á endanum á óvart þegar hann hélt áfram. Það má sjá þetta skemmtilega brot úr Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Ekki sammála um mann leiksins
Besta deild karla Stúkan ÍBV Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Handbolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira