Segja fordóma í kerfinu og óttast um unga fólkið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2023 11:52 Meirihluti svartra Bandaríkjamanna telur að fordómar muni aukast á þeirra líftíma. epa/Rick Musacchio Stór meirihluti svartra Bandaríkjamanna telja innbyggða fordóma í efnahagslega kerfinu og meirihluti telur að rasismi muni aukast á þeirra líftíma. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Washington Post og Ipsos. Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post. Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Sjá meira
Margir fullorðnir svartir einstaklingar upplifa fordóma og að segjast búa við ógn haturs og mismununar. Flestir telja hættulegra að vera svart ungmenni nú en þegar þeir voru ungir. Á sama tíma segir nær helmingur svartra Bandaríkjamanna að þetta sé „góður tími“ til að vera svartur í landinu en um er að ræða 30 prósent aukingu frá því að Donald Trump var forseti og 34 prósent aukningu eftir að hvítur þjóðernissinni myrti tíu svarta einstaklinga í matvöruverslun í Buffalo. Samkvæmt umfjöllun Washington Post virðast svartir Bandaríkjamenn almennt uggandi vegna pólítískrar- og menningarlegrar stöðu mála í landinu, sem má rekja til ýmissa þátta. Þeirra á meðal eru aukinn fjöldu haturshópa, byssuofbeldi og ný lög sem beint er gegn kennslu sögu er varðar svartra og kynþáttafordóma. „Já, þú getur fengið vinnu og þú getur unnið þig upp í ákveðin lífsgæði,“ segir Renay Roberts, 40 ára, sem flutti frá Jamaica til Atlanta fyrir tveimur árum síðan og starfar í heilbrigðisþjónustu. „En það er óttinn. Óttinn er stöðugur... og hann snýr allur um kynþátt.“ Roberts segist stöðugt óttast um syni sína tvo, sem eru á táningsaldri; að þeir verði fórnarlömb byssuglæpa eða mismununar af hálfu lögreglu. „Ég óttast um þá á hverjum degi. Ég segi við þá: Ekki hylja höfuðið með hettu og reynið að koma heim fyrir myrkur. Af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur en aðra kynþætti?“ spyr hún. Umfjöllun Washington Post.
Bandaríkin Black Lives Matter Kynþáttafordómar Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Sjá meira