Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 16:00 Þrátt fyrir að verða 75 ára síðar á árinu lætur Warnock skapið enn hlaupa með sig í gönur. George Wood/Getty Images Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. Warnock hefur marga fjöruna sopið og sagðist vera hættur knattspyrnuþjálfun þegar Huddersfield bað hann um að koma og bjarga liðinu frá falli. Þegar hans gamla lið – Warnock þjálfaði Huddersfield fyrir 30 árum – hafði samband í febrúar síðastliðnum gat hann ekki neitað. Nú hafa hann og aðstoðarmaður hans, Ronnie Jepson, samþykkt að stýra liðinu í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. . ' ...#ProudHistoryNewBeginning | #htafc pic.twitter.com/zsHUzl6ZEH— Huddersfield Town (@htafc) June 14, 2023 „Þeir búa yfir gríðarlegri þekkingu og hæfileikum, það var ljóst eftir það sem þeir afrekuðu hér á síðustu leiktíð. Tenging þeirra við klúbbinn og stuðningsfólkið er einnig dýrmæt,“ sagði Jake Edwards, framkvæmdastjóri Huddersfield, þegar tilkynnt var að tvíeykið yrði áfram. Huddersfield var í 23. sæti af 24, stigi frá öruggu sæti, þegar Warnock og Jepson tóku við því. Liðið endaði í 18. sæti, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá þjálfaraferil Warnock sem spannar frá árinu 1980 til dagsins í dag. 1980–1981 Gainsborough Trinity 1981–1986 Burton Albion 1986–1989 Scarborough 1989–1993 Notts County 1993 Torquay United 1993–1995 Huddersfield Town 1995–1997 Plymouth Argyle 1997–1998 Oldham Athletic 1998–1999 Bury 1999–2007 Sheffield United 2007–2010 Crystal Palace 2010–2012 Queens Park Rangers 2012–2013 Leeds United 2014 Crystal Palace 2015 Queens Park Rangers 2016 Rotherham United 2016–2019 Cardiff City 2020–2021 Middlesbrough 2023– Huddersfield Town Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Warnock hefur marga fjöruna sopið og sagðist vera hættur knattspyrnuþjálfun þegar Huddersfield bað hann um að koma og bjarga liðinu frá falli. Þegar hans gamla lið – Warnock þjálfaði Huddersfield fyrir 30 árum – hafði samband í febrúar síðastliðnum gat hann ekki neitað. Nú hafa hann og aðstoðarmaður hans, Ronnie Jepson, samþykkt að stýra liðinu í ensku B-deildinni á komandi leiktíð. . ' ...#ProudHistoryNewBeginning | #htafc pic.twitter.com/zsHUzl6ZEH— Huddersfield Town (@htafc) June 14, 2023 „Þeir búa yfir gríðarlegri þekkingu og hæfileikum, það var ljóst eftir það sem þeir afrekuðu hér á síðustu leiktíð. Tenging þeirra við klúbbinn og stuðningsfólkið er einnig dýrmæt,“ sagði Jake Edwards, framkvæmdastjóri Huddersfield, þegar tilkynnt var að tvíeykið yrði áfram. Huddersfield var í 23. sæti af 24, stigi frá öruggu sæti, þegar Warnock og Jepson tóku við því. Liðið endaði í 18. sæti, níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Hér að neðan má sjá þjálfaraferil Warnock sem spannar frá árinu 1980 til dagsins í dag. 1980–1981 Gainsborough Trinity 1981–1986 Burton Albion 1986–1989 Scarborough 1989–1993 Notts County 1993 Torquay United 1993–1995 Huddersfield Town 1995–1997 Plymouth Argyle 1997–1998 Oldham Athletic 1998–1999 Bury 1999–2007 Sheffield United 2007–2010 Crystal Palace 2010–2012 Queens Park Rangers 2012–2013 Leeds United 2014 Crystal Palace 2015 Queens Park Rangers 2016 Rotherham United 2016–2019 Cardiff City 2020–2021 Middlesbrough 2023– Huddersfield Town
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti