Heimildirnar frá Katar byggðar á sandi og enn óvíst hver eignast Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2023 06:00 Manchester United er enn í leit að nýjum eiganda. Nathan Stirk/Getty Images Í gær, þriðjudag, bárust fréttir þess efnis að allt væri klappað og klárt er kæmi að nýjum eiganda enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Þær fréttir reyndust þvættingur. Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Eins og umheimur – allavega þau sem fylgjast með íþróttum – veit er Man United til sölu. Kapphlaupið er á milli sjeiksins Jassim bin Hamad al-Thani og auðmannsins, og Íslandsvinarins, Jim Ratcliffe. Á þriðjudag bárust fréttir þess efnis frá Katar að kaupin væru frágengin og Jassim yrði næsti eigandi félagsins. Svo öruggar hljómuðu fréttirnar að hlutabréfin í Man United ruku upp. Nú hefur verið staðfest að þær fregnir voru byggðar á sandi. Fréttin sem birtist á Al-Watan, miðill sem er í eigu föður Jassim – sem er einnig fyrrverandi forsætisráðherra Katar, var byggð á tísti sem kom frá aðgang á Twitter sem hefur aðeins 250 fylgjendur. Það sem meira er, Twitter-aðgangurinn er í eigu einstaklings sem býr í Cardiff í Wales. Frá þessu er meðal annars greint á The Athletic sem og fleiri miðlum. NEWS: a fake rumour that a Qatari takeover was complete sent Man United's share price soaring overnight.Its origins? A Qatari newspaper editor amplifying a dubious tweet by a Cardiff Twitter account with 250 followers which was pushing illegal streaming.https://t.co/KekpIXeTp8— Joey D'Urso (@josephmdurso) June 13, 2023 Sem stendur virðist þó enn nokkuð í að Man United fái nýja eigendur og mögulega verður það Jassim eftir allt saman. En eins og staðan er í dag er ekkert samkomulag í höfn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira