Stendur ekki til að byggja endurvinnslu við kirkjugarðinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:54 Fjöldi fólks hafði samband við kirkjugarðana til að lýsa yfir áhyggjum sínum af áformum stýrihóps Sorpu um að reisa þar endurvinnslustöð. vísir/vilhelm Ekki stendur til að heimila byggingu endurvinnslustöðvar í landi Kópavogskirkjugarðs, að því er fram kemur í tilkynningu frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastdæma. Greint var frá því í vikunni að að gangi hugmyndir stýrishóps Sorpu eftir verði kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um sem nemur einum hektara og að þar verði komið fyrir nýrri endurvinnslustöð Sorpu. Tillagan vakti hörð viðbrögð og fann Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sig knúna til að stíga fram og vekja athygli á því að meirihlutinn teldi aðra staði heppilegri undir stöðina. Nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma lýst yfir furðu sinni á þeim hugmyndum sem nýverið voru settar fram í tillögum stýrihópsins. „Fjöldi fólks hefur haft samband við kirkjugarðanna til að lýsa áhyggjum sínum,“ segir í tilkynningu. „Mikilvægt er að árétta að ekkert formlegt erindi vegna þessa hefur borist til stjórnar Kirkjugarðanna frá starfshópnum og er hér því aðeins um að ræða tillögur starfshóps SORPU að ræða.“ Ekki standi því til að skerða land Kópavogskirkjugarðs undir neina aðra og óskylda starfsemi enda muni hann gegna stóru hlutverki í framtíðaráformum Kirkjugarða Reykjavíkur. Sorphirða Kópavogur Skipulag Kirkjugarðar Sorpa Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Greint var frá því í vikunni að að gangi hugmyndir stýrishóps Sorpu eftir verði kirkjugarðurinn við Lindakirkju í Kópavogi minnkaður um sem nemur einum hektara og að þar verði komið fyrir nýrri endurvinnslustöð Sorpu. Tillagan vakti hörð viðbrögð og fann Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sig knúna til að stíga fram og vekja athygli á því að meirihlutinn teldi aðra staði heppilegri undir stöðina. Nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma lýst yfir furðu sinni á þeim hugmyndum sem nýverið voru settar fram í tillögum stýrihópsins. „Fjöldi fólks hefur haft samband við kirkjugarðanna til að lýsa áhyggjum sínum,“ segir í tilkynningu. „Mikilvægt er að árétta að ekkert formlegt erindi vegna þessa hefur borist til stjórnar Kirkjugarðanna frá starfshópnum og er hér því aðeins um að ræða tillögur starfshóps SORPU að ræða.“ Ekki standi því til að skerða land Kópavogskirkjugarðs undir neina aðra og óskylda starfsemi enda muni hann gegna stóru hlutverki í framtíðaráformum Kirkjugarða Reykjavíkur.
Sorphirða Kópavogur Skipulag Kirkjugarðar Sorpa Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira