Úkraínumenn sagðir hafa sótt fram yfir varnarlínur við Bakhmut Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2023 07:12 Barist umhverfis Bakhmut. AP/Libkos Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur séð sig tilneytt til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að það sé ekkert til í fregnum um að Úkraínumönnum hafi tekist að rjúfa varnarlínur Rússa umhverfis Bakhmut. Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar þess að vinsælir hermálabloggarar í Rússlandi sögðu Úkraínumenn í sókn á nokkrum vígstöðvum. Þá sagði Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, að rússneskir hermenn hefðu yfirgefið stöður í Bakhmut sem hefði kostað blóð, svita og tár að ná á margra mánaða tímabili. BBC hefur eftir stríðsfréttaritaranum Sasha Kots, sem styður innrás Rússa í Úkraínu, að gagnsókn Úkraínumanna sé hafin, þrátt fyrir að Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hafi sagt í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til að undirbúa sig. Kots segir „skriðdrekalestar“ á Karkív-hringveginum á leið að landamærunum að Rússlandi. Meðal hergagnanna séu skriðdrekar frá erlendum ríkjum. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir líklegt að Úkraínumenn hafi ráðist yfir varnarlínur umhverfis Bakhmut og neytt Rússa til að hörfa um tvo kílómetra. Yfirlýsing varnarmálaráðuneytisins og ummæli Prigozhin séu til marks um aukin óróleika í Moskvu vegna yfirvofandi gagnárásar. NEW: Ukrainian forces likely broke through some Russian lines in localized counterattacks near #Bakhmut, prompting responses from #Wagner Group financier Yevgeny #Prigozhin and the Russian Ministry of Defense (MoD).Latest on #Ukraine w/ @criticalthreats: https://t.co/r7NqfmK8hU pic.twitter.com/FUpQG0CsvO— ISW (@TheStudyofWar) May 12, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Yfirlýsingin var gefin út í kjölfar þess að vinsælir hermálabloggarar í Rússlandi sögðu Úkraínumenn í sókn á nokkrum vígstöðvum. Þá sagði Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner-málaliðahópsins, að rússneskir hermenn hefðu yfirgefið stöður í Bakhmut sem hefði kostað blóð, svita og tár að ná á margra mánaða tímabili. BBC hefur eftir stríðsfréttaritaranum Sasha Kots, sem styður innrás Rússa í Úkraínu, að gagnsókn Úkraínumanna sé hafin, þrátt fyrir að Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hafi sagt í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til að undirbúa sig. Kots segir „skriðdrekalestar“ á Karkív-hringveginum á leið að landamærunum að Rússlandi. Meðal hergagnanna séu skriðdrekar frá erlendum ríkjum. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War segir líklegt að Úkraínumenn hafi ráðist yfir varnarlínur umhverfis Bakhmut og neytt Rússa til að hörfa um tvo kílómetra. Yfirlýsing varnarmálaráðuneytisins og ummæli Prigozhin séu til marks um aukin óróleika í Moskvu vegna yfirvofandi gagnárásar. NEW: Ukrainian forces likely broke through some Russian lines in localized counterattacks near #Bakhmut, prompting responses from #Wagner Group financier Yevgeny #Prigozhin and the Russian Ministry of Defense (MoD).Latest on #Ukraine w/ @criticalthreats: https://t.co/r7NqfmK8hU pic.twitter.com/FUpQG0CsvO— ISW (@TheStudyofWar) May 12, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira