Stórt skarð að fylla: Átján ára í marki Íslandsmeistara | „Betra að þetta sé erfiðara“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 07:00 Fanney Inga Birkisdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í marki Vals það sem af er tímabili Vísir/Vilhelm Fanney Inga Birkisdóttir 18 ára markvörður Vals í fótboltanum hefur vakið mikla athygli í Bestu deild kvenna. Fanney sem er mikið efni er spennt fyrir framhaldinu en hún þarf að fylla upp í stórt skarð. Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira