Stórt skarð að fylla: Átján ára í marki Íslandsmeistara | „Betra að þetta sé erfiðara“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 07:00 Fanney Inga Birkisdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í marki Vals það sem af er tímabili Vísir/Vilhelm Fanney Inga Birkisdóttir 18 ára markvörður Vals í fótboltanum hefur vakið mikla athygli í Bestu deild kvenna. Fanney sem er mikið efni er spennt fyrir framhaldinu en hún þarf að fylla upp í stórt skarð. Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira