Brighton skoraði sex | Brentford kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 16:05 Brighton lék sér að Úlfunum. Adam Davy/Getty Images Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Brighton & Hove Albion vann 6-0 stórsigur á Úlfunum á meðan Brentford vann dramatískan 2-1 sigur á Nottingham Forest Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Það var ekki mikil spenna í leik Brighton og Úlfanna eins og lokatölur gefa til kynna. Deniz Undav skoraði eftir aðeins sex mínútna leik. Pascal Groß tvöfaldaði forystuna ekki löngu síðar og kom svo Brighton í 3-0 á 26. mínútu. Danny Welbeck skoraði fjórða mark heimamanna áður en fyrri hálfleikur var liðinn og hann bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks. Undav kórónaði svo magnaðan leik heimamanna með sjötta marki leiksins á 66. mínútu.Fleiri urðu mörkin þó ekki og lokatölur 6-0 á Amex-vellinum. Nottingham Forest komst yfir gegn Brentford þökk sé marki Danilo í fyrri hálfleik. Undir lok leiks sneru heimamenn dæminu við. Ivan Toney jafnaði metin á 82. mínútu og Josh Dasilva fullkomnaði endurkomuna með sigurmarki í uppbótartíma. Ivan Toney scores his 20th Premier League goal of the season only Erling Haaland and Harry Kane have scored more pic.twitter.com/qPqRBClG6c— B/R Football (@brfootball) April 29, 2023 Brighton er í 8. sæti með 52 stig, tveimur stigum á eftir Tottenham Hotspur í 5. sætinu með tvo leiki til góða. Brentford er í 9. sæti með 50 stig, hafandi leikið þremur leikjum meira en Brighton. Wolves eru í 13. sæti með 37 stig og Nottingham Forest með 30 stig í 17. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Markasúpa í fyrsta leik dagsins Crystal Palace vann West Ham United í stórskemmtilegum leik í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-3 og Palace svo gott sem búið að bjarga sér frá falli. 29. apríl 2023 13:47