„Galin ákvörðun“ að skjóta en Anton virðist veikur fyrir miðju marki Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 16:01 Þeir Lárus Orri og Albert Brynjar voru léttir í stúkunni í gær. Vísir/Stöð 2 Sport Sigurmark HK gegn Breiðabliki í 4-3 sigri þeirra í Kópavogsslagnum í Bestu deild karla var til umræðu í Stúkunni sem gerði alla fyrstu umferðina upp í gærkvöld. Sammælst var um að ákvörðun Atla Þórs Jónassonar að skjóta að marki hafi verið vafasöm, en hann hafi haft heppnina með sér vegna markvörslutilburða Antons Ara Einarssonar. HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
HK skoraði sigurmark sitt gegn Breiðabliki á 93. mínútu leiksins þar sem Eyþór Aron Wöhler var gripinn í landhelgi af hinum 18 ára gamla Tuma Þorvarðssyni, sem átti frábæra tæklingu. Boltinn féll til Atla Þórs Jónassonar sem tók á rás, HK-ingar voru fjórir gegn þremur, en í stað þess að nýta yfirtöluna negldi Atli boltann á markið. „Ég get alveg viðurkennt það, kæru áhorfendur, að þegar Atli byrjaði að munda skotfótinn 4 á 3, hugsaði ég nei, nei, nei, nei. En þá bara lét hann vaða,“ segir þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Erum við búnir að finna veikleika hjá Antoni Ara? Er það bara að skjóta beint á markið?“ spyr Albert Brynjar Ingason í kjölfarið. „Fyrsta markið er beint á hann. Þetta er líka beint á hann,“ svarar Guðmundur. Klippa: Stúkan: Anton Ari og Atli Þór „Bæði í fyrsta markinu og í þessu á hann að gera miklu betur,“ segir Lárus Orri Sigurðsson áður en þeir sneru sér aftur að skoti Atla. „Þetta er náttúrulega gjörsamlega galin ákvörðun að skjóta þarna,“ segir Lárus. „Ekki fyrsta hann skoraði!“ svaraði Albert Brynjar. „Þetta var eins röng ákvörðun og þær verða,“ segir Guðmundur. „En fyrst hann skoraði var þetta hárrétt ákvörðun,“ bætir hann við. Umræðuna og atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Breiðablik HK Stúkan Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira