Segja Rússa ætla að bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2023 08:08 Kirby sagði stjórnvöld hafa komist yfir nýjar upplýsingar um samkomulag milli Rússa og Norður-Kóreu. AP/Patrick Semansky Rússar hyggjast gera út sendinefnd til Norður-Kóreu, sem mun bjóða þarlendum ráðamönnum mat fyrir vopn. Þetta sagði John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, í gær. Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira