Potter segir að Mount muni ekki spila með landsliðinu þó hann hafi verið valinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2023 18:01 Gareth Southgate er mikill aðdáandi Mason Mount. Eddie Keogh/Getty Images Mason Mount, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum valinn í enska landsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2024. Hann mun þó ekki spila mínútu með liðinu samkvæmt Graham Potter, þjálfara Chelsea. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er trúr sínum mönnum og valdi Mount fyrir komandi leiki gegn Ítalíu og Úkraínu þó svo að leikmaðurinn sé að glíma við meiðsli. Here we go... your #ThreeLions for March camp! — England (@England) March 16, 2023 Mount spilaði síðast í 2-0 tapi Chelsea gegn Tottenham Hotspur þann 26. febrúar. Síðan þá hefur hann verið að glíma við meiðsli í mjöðm og misst af leikjum gegn Borussia Dortmund, Leeds United og Leicester City. Mount var í stóru hlutverki fyrri hluta Þjóðardeildarinnar á síðustu leiktíð en hlutverk hans varð minna eftir því sem leið á. England tapaði þar þremur leikjum og gerði þrjú jafntefli. Á HM í Katar undir lok síðasta árs byrjaði hann fyrstu tvo leikina gegn Íran og Bandaríkjunum. Hann hvíldi gegn Wales, kom inn af bekknum gegn Senegal í 16-liða úrslitum sem og í tapinu gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum. Þó svo að Mount hafi að því virtist orðinn varamaður hjá Southgate ákvað þjálfarinn samt að velja hann þó svo að Mount, og félagar hans í Chelsea, hafi lítið sem ekkert getað á leiktíðinni. Mason Mount will not play for England despite call-up, says Graham Potter. @Matt_Law_DT#TelegraphFootball | #ChelseaFC— Telegraph Football (@TeleFootball) March 17, 2023 Graham Potter hefur nú tekið fyrir að leikmaðurinn spili þar sem hann sé einfaldlega meiddur. Hvort Southgate og læknar enska landsliðsins séu sammála því verður svo einfaldlega að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Enski boltinn Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn Heimir minntist Baldock Fótbolti Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Körfubolti „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ Körfubolti Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Saka sendur heim vegna meiðsla Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er trúr sínum mönnum og valdi Mount fyrir komandi leiki gegn Ítalíu og Úkraínu þó svo að leikmaðurinn sé að glíma við meiðsli. Here we go... your #ThreeLions for March camp! — England (@England) March 16, 2023 Mount spilaði síðast í 2-0 tapi Chelsea gegn Tottenham Hotspur þann 26. febrúar. Síðan þá hefur hann verið að glíma við meiðsli í mjöðm og misst af leikjum gegn Borussia Dortmund, Leeds United og Leicester City. Mount var í stóru hlutverki fyrri hluta Þjóðardeildarinnar á síðustu leiktíð en hlutverk hans varð minna eftir því sem leið á. England tapaði þar þremur leikjum og gerði þrjú jafntefli. Á HM í Katar undir lok síðasta árs byrjaði hann fyrstu tvo leikina gegn Íran og Bandaríkjunum. Hann hvíldi gegn Wales, kom inn af bekknum gegn Senegal í 16-liða úrslitum sem og í tapinu gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum. Þó svo að Mount hafi að því virtist orðinn varamaður hjá Southgate ákvað þjálfarinn samt að velja hann þó svo að Mount, og félagar hans í Chelsea, hafi lítið sem ekkert getað á leiktíðinni. Mason Mount will not play for England despite call-up, says Graham Potter. @Matt_Law_DT#TelegraphFootball | #ChelseaFC— Telegraph Football (@TeleFootball) March 17, 2023 Graham Potter hefur nú tekið fyrir að leikmaðurinn spili þar sem hann sé einfaldlega meiddur. Hvort Southgate og læknar enska landsliðsins séu sammála því verður svo einfaldlega að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Enski boltinn Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn Heimir minntist Baldock Fótbolti Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Körfubolti „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ Körfubolti Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Saka sendur heim vegna meiðsla Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Sjá meira