Afstaða annarra óbreytt þrátt fyrir ákvörðun Pólverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 07:58 Stöðugt samtal á sér stað milli bandamanna en engir virðast hafa tekið u-beygju líkt og Pólverjar. epa/AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í samtali við TV2 í gær að samræður ættu sér stað milli stjórnvalda á Vesturlöndum um þann möguleika að sjá Úkraínumönnum fyrir orrustuþotum. Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila