Pirraður á að vera ekki valinn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 13:15 Ekki sáttur. Eddie Keogh/Getty Images Brasilíumaðurinn Gabriel Magalhães, miðvörður Arsenal, var vægast sagt ósáttur með að vera ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum. Grínaðist hann með að vera orðinn körfuboltamaður á samfélagsmiðlum áður en hann eyddi færslunni. Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira