Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. febrúar 2023 20:15 vísir/Getty Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Annars vegar hefur Brighton fengið afsökunarbeiðni á því að mark Pervis Estupinan skuli hafa verið dæmt af en rangstöðulínurnar voru lagðar rangt í VAR og því var löglegt mark tekið af Brighton í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Hins vegar lenti topplið Arsenal í því að Lee Mason, sem var aðalmaðurinn í VAR herberginu í leik Arsenal og Brentford, gerði sig sekan um alvarleg mistök þegar hann leyfði marki Brentford að standa þrátt fyrir að Christian Nörgaard, leikmaður Brentford, hafi verið rangstæður í aðdraganda marksins. Leik Arsenal og Brentford lauk með 1-1 jafntefli. PGMOL can confirm its Chief Refereeing Officer Howard Webb has contacted both Arsenal and Brighton & Hove Albion to acknowledge and explain the significant errors in the VAR process in their respective Premier League fixtures on Saturday. pic.twitter.com/dCDkooxhxf— PGMOL (@FA_PGMOL) February 12, 2023 Óhætt er að segja að enska úrvalsdeildin hafi lent í töluverðum vandræðum við að innleiða VAR myndbandadómgæsluna samanborið við flestar aðrar stórar deildir í Evrópu. Enski boltinn Tengdar fréttir Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12. febrúar 2023 10:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Sjá meira
Annars vegar hefur Brighton fengið afsökunarbeiðni á því að mark Pervis Estupinan skuli hafa verið dæmt af en rangstöðulínurnar voru lagðar rangt í VAR og því var löglegt mark tekið af Brighton í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Hins vegar lenti topplið Arsenal í því að Lee Mason, sem var aðalmaðurinn í VAR herberginu í leik Arsenal og Brentford, gerði sig sekan um alvarleg mistök þegar hann leyfði marki Brentford að standa þrátt fyrir að Christian Nörgaard, leikmaður Brentford, hafi verið rangstæður í aðdraganda marksins. Leik Arsenal og Brentford lauk með 1-1 jafntefli. PGMOL can confirm its Chief Refereeing Officer Howard Webb has contacted both Arsenal and Brighton & Hove Albion to acknowledge and explain the significant errors in the VAR process in their respective Premier League fixtures on Saturday. pic.twitter.com/dCDkooxhxf— PGMOL (@FA_PGMOL) February 12, 2023 Óhætt er að segja að enska úrvalsdeildin hafi lent í töluverðum vandræðum við að innleiða VAR myndbandadómgæsluna samanborið við flestar aðrar stórar deildir í Evrópu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12. febrúar 2023 10:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Sjá meira
Vondur VAR-dagur í gær: Tvenn mistök sem kostuðu stig VAR-dómarar gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni áttu ekki góðan dag því tvenn mistök voru gerð sem kostuðu lið stig. Þá eru margir á því að Chelsea hefði átt að fá vítaspyrnu í leik sínum gegn West Ham. 12. febrúar 2023 10:30