Haley sögð munu tilkynna um forsetaframboð 15. febrúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:58 Haley var áður sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar og ríkisstjóri Suður-Karólínu. AP/Charlie Neibergall Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, er sögð munu tilkynna um framboð sitt til forseta 15. febrúar næstkomandi. Haley, 51 árs, var ríkisstjóri Suður-Karólínu áður en hún varð sendiherra og samkvæmt erlendum miðlum hyggjst hún tilkynna um framboð sitt í Charleston. Hún studdi öldungadeildarþingmanninn Marco Rubio í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar 2016 en var engu að síður skipuð sendiherra við SÞ af Donald Trump, þegar hann tók embætti. Haley og Trump virðast eiga í ágætu sambandi, þrátt fyrir að hún hafi gagnrýnt framgöngu hans í tengslum við innrásina í þinghúsið í Washington.epa/Michael Reynolds Haley gagnrýndi forsetann fyrrverandi harðlega í aðdraganda innrásarinnar í þinghúsið 6. janúar 2021 og sagði framgöngu hans í kjölfar ósigursins fyrir Joe Biden myndu verða harðlega dæmda af sögunni. Haley sagði engu að síður í fyrra að hún myndi ekki bjóða sig fram ef Trump færi fram en hefur dregið í land síðustu mánuði. Í viðtali við Fox News í síðustu viku sagði hún að menn þyrftu að svara tveimur spurningum þegar þeir tækju ákvörðun um að bjóða sig fram; hvort þörf væri á nýrri forystu og hvort þú værir manneskjan til að leiða þá forystu. Haley sagði að hvað sig varðaði væru svörin já og já. Trump hefur greint frá því að hafa átt samtal við Haley þar sem hún greindi honum frá áhuga sínum á framboði. Hann sagðist hafa ráðlagt henni að fylgja hjarta sínu. Meðal annarra líklegra frambjóðenda eru Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, og Mike Pence, fyrrverandi varaforseti. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Haley, 51 árs, var ríkisstjóri Suður-Karólínu áður en hún varð sendiherra og samkvæmt erlendum miðlum hyggjst hún tilkynna um framboð sitt í Charleston. Hún studdi öldungadeildarþingmanninn Marco Rubio í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar 2016 en var engu að síður skipuð sendiherra við SÞ af Donald Trump, þegar hann tók embætti. Haley og Trump virðast eiga í ágætu sambandi, þrátt fyrir að hún hafi gagnrýnt framgöngu hans í tengslum við innrásina í þinghúsið í Washington.epa/Michael Reynolds Haley gagnrýndi forsetann fyrrverandi harðlega í aðdraganda innrásarinnar í þinghúsið 6. janúar 2021 og sagði framgöngu hans í kjölfar ósigursins fyrir Joe Biden myndu verða harðlega dæmda af sögunni. Haley sagði engu að síður í fyrra að hún myndi ekki bjóða sig fram ef Trump færi fram en hefur dregið í land síðustu mánuði. Í viðtali við Fox News í síðustu viku sagði hún að menn þyrftu að svara tveimur spurningum þegar þeir tækju ákvörðun um að bjóða sig fram; hvort þörf væri á nýrri forystu og hvort þú værir manneskjan til að leiða þá forystu. Haley sagði að hvað sig varðaði væru svörin já og já. Trump hefur greint frá því að hafa átt samtal við Haley þar sem hún greindi honum frá áhuga sínum á framboði. Hann sagðist hafa ráðlagt henni að fylgja hjarta sínu. Meðal annarra líklegra frambjóðenda eru Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, og Mike Pence, fyrrverandi varaforseti.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira