Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 12:31 Andy Carroll var rekinn af velli þegar Reading tapaði fyrir Manchester United í ensku bikarkeppninni á laugardagonn. getty/James Gill Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. Carroll tæklaði Eriksen illa í leiknum en slapp við refsingu fyrir þá tæklingu. Hann var seinna rekinn út af. Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum og í gær var greint frá því að Daninn yrði frá keppni fram til mánaðarmótanna apríl maí. Ten Hag var eðlilega ekki sáttur við tæklingu Carrolls. „Ég er vonsvikinn með þetta. Í fótbolta eru reglur og viðmið til að verja leikmenn. Við viljum að bestu leikmennirnir geti spilað,“ sagði Hollendingurinn. „Þessi tækling, og tæklingarnar tvær eftir þetta, eiga ekki heima á fótboltavelli því þú hættir á að meiða andstæðing.“ United brást hratt við meiðslum Eriksens og fékk Marcel Sabitzer á láni frá Bayern München á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. United tekur á móti Nottingham Forest í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í kvöld. United er með annan fótinn í úrslitaleiknum eftir að hafa unnið Forest, 0-3, í fyrri leiknum. Leikur United og Forest hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Carroll tæklaði Eriksen illa í leiknum en slapp við refsingu fyrir þá tæklingu. Hann var seinna rekinn út af. Eriksen yfirgaf Old Trafford á hækjum og í gær var greint frá því að Daninn yrði frá keppni fram til mánaðarmótanna apríl maí. Ten Hag var eðlilega ekki sáttur við tæklingu Carrolls. „Ég er vonsvikinn með þetta. Í fótbolta eru reglur og viðmið til að verja leikmenn. Við viljum að bestu leikmennirnir geti spilað,“ sagði Hollendingurinn. „Þessi tækling, og tæklingarnar tvær eftir þetta, eiga ekki heima á fótboltavelli því þú hættir á að meiða andstæðing.“ United brást hratt við meiðslum Eriksens og fékk Marcel Sabitzer á láni frá Bayern München á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. United tekur á móti Nottingham Forest í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í kvöld. United er með annan fótinn í úrslitaleiknum eftir að hafa unnið Forest, 0-3, í fyrri leiknum. Leikur United og Forest hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira