Yfirburðasigur hershöfðingjans í Tékklandi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 18:29 Mikil fagnaðarlæti brutust út þegar niðurstöðurnar voru kynntar. Getty/Kabon Petr Pavel, fyrrverandi NATO hershöfðingi og háttsettur starfsmaður tékkneska hersins, hefur verið kjörinn forseti Tékklands. Pavel hlaut 57 prósent atkvæða en mótframbjóðandi hans, Andrej Babiš fyrrverandi forsætisráðherra, laut í lægra haldi með tæp 43 prósent. Pavel er sagður ætla að styrkja bönd við Evrópusambandið og heitir meiri stuðning við Úkraínu. Nýkjörinn forsetinn er mjög hlynntur Vesturlöndum og segja stjórnmálafræðingar ytra að kjörið muni fela í sér miklar breytingar á stjórn Tékka. Andrej Babiš sem er vellauðugur háði harða kosningabaráttu og sakaði Pavel um að vera stríðsæsingamaður. Ríkisstjórn Babiš féll í október 2021 en þá hafði hann staðið af sér margs konar hneykslismál. Meðal annars leiddu Pandóruskjölin í ljós að hann hafi stundað vafasama viðskiptahætti. Flokkur Babiš er gagnrýninn á Evrópusambandið, segir ógn stafa af flóttafólki. Þá hefur hann einnig stutt Rússa í innrásinni í Úkraínu. „Kjörið mun hafa miklar breytingar í för með sér. Síðustu tíu ár höfum við verið með forseta sem kasta rýrð á landið og íbúa þess. Babiš var fylgjandi Rússum, gerði viðskiptaþvinganir gegn Rússum að engu, sniðgekk stjórnarskrána og var ruddi,“ segir Jiří Pehe, stjórnmálagreinandi og forstjóri New York University í Prag. Pehe segir nýja forsetann lofa mjög góðu. Hann sé alþýðlegur og jarðbundinn og hafi vestræn gildi, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Tékkland NATO Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Pavel er sagður ætla að styrkja bönd við Evrópusambandið og heitir meiri stuðning við Úkraínu. Nýkjörinn forsetinn er mjög hlynntur Vesturlöndum og segja stjórnmálafræðingar ytra að kjörið muni fela í sér miklar breytingar á stjórn Tékka. Andrej Babiš sem er vellauðugur háði harða kosningabaráttu og sakaði Pavel um að vera stríðsæsingamaður. Ríkisstjórn Babiš féll í október 2021 en þá hafði hann staðið af sér margs konar hneykslismál. Meðal annars leiddu Pandóruskjölin í ljós að hann hafi stundað vafasama viðskiptahætti. Flokkur Babiš er gagnrýninn á Evrópusambandið, segir ógn stafa af flóttafólki. Þá hefur hann einnig stutt Rússa í innrásinni í Úkraínu. „Kjörið mun hafa miklar breytingar í för með sér. Síðustu tíu ár höfum við verið með forseta sem kasta rýrð á landið og íbúa þess. Babiš var fylgjandi Rússum, gerði viðskiptaþvinganir gegn Rússum að engu, sniðgekk stjórnarskrána og var ruddi,“ segir Jiří Pehe, stjórnmálagreinandi og forstjóri New York University í Prag. Pehe segir nýja forsetann lofa mjög góðu. Hann sé alþýðlegur og jarðbundinn og hafi vestræn gildi, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian.
Tékkland NATO Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira