Rússar héldu árásum sínum áfram í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. janúar 2023 07:14 Íbúar í Zaporizhzhia freista þess að bjarga eigum sínum úr rústum húsa sem urðu fyrir árásum Rússa á nýársnótt. AP/Andriy Andriyenko Loftvarnaflautur hljómuðu í Kænugarði í gærkvöldi og nótt en samkvæmt heimildarmönnum innan úkraínska hersins skutu loftvarnakerfi niður um það bil tuttugu skotmörk, meðal annars dróna. Borgarstjórinn Vitaly Klitschko segir orkuinnviði hafa verið meðal skotmarka Rússa, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af á sumum svæðum. Hermálayfirvöld í austurhluta Úkraínu segja loftvarnakerfi hafa skotið niður níu íranska Shahed dróna yfir Dnipropetrovsk og Zaporizhzhia í nótt. Um var að ræða aðra nóttina í röð þar sem Rússar gerðu árásir á Kænugarð og aðrar borgir í Úkraínu en þrír létust í árásunum á nýársnótt. Rússneska varnarmálráðuneytið sagði að skotmörk Rússa hefðu verið innviðir Úkraínu til framleiðslu dróna en Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta sagði skotmörkin þvert á móti hafa verið þéttbýli í stórborgum landins. Þetta væri til marks um breyttar áherslur Rússa; þeir hefðu gefist upp á hernaðarlegum markmiðum sínum og einblíndu nú á að geta myrt eins marga almenna borgara og þeir gætu. Úkraínsk hermálayfirvöld segja Rússa leggja drög að annarri innrás inn í norðurhluta landsins á næstu tveimur mánuðum. Hefur febrúar verið nefndur í þessu samhengi. Úkraínumenn segjast munu verða viðbúnir. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Borgarstjórinn Vitaly Klitschko segir orkuinnviði hafa verið meðal skotmarka Rússa, með þeim afleiðingum að rafmagn fór af á sumum svæðum. Hermálayfirvöld í austurhluta Úkraínu segja loftvarnakerfi hafa skotið niður níu íranska Shahed dróna yfir Dnipropetrovsk og Zaporizhzhia í nótt. Um var að ræða aðra nóttina í röð þar sem Rússar gerðu árásir á Kænugarð og aðrar borgir í Úkraínu en þrír létust í árásunum á nýársnótt. Rússneska varnarmálráðuneytið sagði að skotmörk Rússa hefðu verið innviðir Úkraínu til framleiðslu dróna en Mykhailo Podolyak, ráðgjafi Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta sagði skotmörkin þvert á móti hafa verið þéttbýli í stórborgum landins. Þetta væri til marks um breyttar áherslur Rússa; þeir hefðu gefist upp á hernaðarlegum markmiðum sínum og einblíndu nú á að geta myrt eins marga almenna borgara og þeir gætu. Úkraínsk hermálayfirvöld segja Rússa leggja drög að annarri innrás inn í norðurhluta landsins á næstu tveimur mánuðum. Hefur febrúar verið nefndur í þessu samhengi. Úkraínumenn segjast munu verða viðbúnir.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira