Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 12:30 Magdalena Eriksson [t.v.] ásamt Pernille Harder og Sam Kerr. Catherine Ivill/Getty Images Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“ Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“
Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira