Mikið áfall fyrir Miedema | HM í hættu Valur Páll Eiríksson skrifar 19. desember 2022 15:16 Miedema í baráttunni við Glódísi Perlu Viggósdóttur í leik Íslands og Hollands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Vivianne Miedema, framherji Arsenal á Englandi og hollenska landsliðsins, sleit krossband í vikunni. Enska félagið staðfesti tíðindin í dag. Miedema fór meidd af velli er Arsenal tapaði fyrir Lyon í Meistaradeild Evrópu í vikunni og þótti ljóst að meiðslin væru alvarleg. Arsenal staðfesti í dag að um krossbandaslit væri að ræða. Miedema hefur verið á meðal allra bestu framherja heims undanfarin ár en hún hlaut gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni árin 2019 og 2020. Hún var þá valin í lið ársins í ár. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem lagði Ísland í lokaleik riðlakeppninnar í forkeppni HM þar sem Holland vann 1-0 með dramatísku sigurmarki og tryggði HM sæti sitt á kostnað Íslands. We're with you every step of the way, @VivianneMiedema — Arsenal Women (@ArsenalWFC) December 19, 2022 Ljóst er að hún verður nú í kapphlaupi við tímann um að taka þátt á mótinu sem hefst 20. júlí á næsta ári, eftir slétta sjö mánuði. Hálft ár er yfirleitt lágmarkstíminn sem tekur leikmenn að jafna sig á krossbandaslitum, í mörgum tilfellum dregst meðferðartíminn upp í 12 mánuði. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem fagnaði sigri á EM árið 2017. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira
Miedema fór meidd af velli er Arsenal tapaði fyrir Lyon í Meistaradeild Evrópu í vikunni og þótti ljóst að meiðslin væru alvarleg. Arsenal staðfesti í dag að um krossbandaslit væri að ræða. Miedema hefur verið á meðal allra bestu framherja heims undanfarin ár en hún hlaut gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni árin 2019 og 2020. Hún var þá valin í lið ársins í ár. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem lagði Ísland í lokaleik riðlakeppninnar í forkeppni HM þar sem Holland vann 1-0 með dramatísku sigurmarki og tryggði HM sæti sitt á kostnað Íslands. We're with you every step of the way, @VivianneMiedema — Arsenal Women (@ArsenalWFC) December 19, 2022 Ljóst er að hún verður nú í kapphlaupi við tímann um að taka þátt á mótinu sem hefst 20. júlí á næsta ári, eftir slétta sjö mánuði. Hálft ár er yfirleitt lágmarkstíminn sem tekur leikmenn að jafna sig á krossbandaslitum, í mörgum tilfellum dregst meðferðartíminn upp í 12 mánuði. Miedema var hluti af hollenska landsliðinu sem fagnaði sigri á EM árið 2017.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira