Besta kvenna hefst á risaleik og Besta karla á Kópavogsslag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2022 13:13 Landsliðskonurnar Agla María Albertsdóttir og Elísa Viðarsdóttir í leik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda í sumar. vísir/vilhelm Íslandsmeistarar síðustu fimm ára, Valur og Breiðablik, mætast í 1. umferð Bestu deildar kvenna. Í Bestu deild karla hefst titilvörn Breiðabliks á Kópavogsslag gegn HK. Í dag voru drög að leikjaniðurröðun í Bestu deildunum birt. Hægt er að sjá þau á heimasíðu KSÍ. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Breiðabliki í upphafsleik Bestu deildar kvenna. Hann fer fram 25. apríl. Hinir fjórir leikirnir í 1. umferðinni fara fram degi seinna. Silfurlið Stjörnunnar fær Þór/KA í heimsókn, ÍBV og Selfoss mætast í Suðurlandsslag, nýliðar Tindastóls taka á móti Keflavík og hinir nýliðarnir, FH, fara í Laugardalinn og mæta þar Þrótti. Svona lítur 1. umferð Bestu deildar kvenna 2023 út.ksí Sú breyting verður á Bestu deild kvenna á næsta ári að tekin verður upp úrslitakeppni eins og var í Bestu deild karla á síðasta tímabili. Reiknað er með að hefðbundinni deildarkeppni ljúki 27. ágúst. Síðan hefst úrslitakeppni efstu sex liðanna og fjögurra neðstu. Sjá má leikjaniðurröðun í Bestu deild kvenna með því að smella hér. Keppni í Bestu deild karla 2023 hefst á öðrum degi páska, 10. apríl, en þá fer 1. umferðin fram í heilu lagi. Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK, kemur í veg fyrir að Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, nái til boltans í leik liðanna í Kórnum á síðasta tímabili.vísir/hulda margrét Þar mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks nýliðum HK. Þessi lið mættust í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins síðasta sumar þar sem Blikar unnu 0-1 sigur í hörkuleik. KA, sem endaði í 2. sæti á síðasta tímabili, fær KR í heimsókn og bikarmeistarar Víkings sækja Stjörnuna heim, Valur og ÍBV eigast við á Hlíðarenda, nýliðar Fylkis taka á móti Keflavík og Fram og FH leiða saman hesta sína í Úlfarsárdal. Svona lítur 1. umferð Bestu deildar karla 2023 út.ksí Gert er ráð fyrir því að hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild karla ljúki 3. september. Í ár kláraðist hún 17. september. Sjá má leikjaniðurröðun í Bestu deild karla með því að smella hér. Besta deild kvenna Besta deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Í dag voru drög að leikjaniðurröðun í Bestu deildunum birt. Hægt er að sjá þau á heimasíðu KSÍ. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Breiðabliki í upphafsleik Bestu deildar kvenna. Hann fer fram 25. apríl. Hinir fjórir leikirnir í 1. umferðinni fara fram degi seinna. Silfurlið Stjörnunnar fær Þór/KA í heimsókn, ÍBV og Selfoss mætast í Suðurlandsslag, nýliðar Tindastóls taka á móti Keflavík og hinir nýliðarnir, FH, fara í Laugardalinn og mæta þar Þrótti. Svona lítur 1. umferð Bestu deildar kvenna 2023 út.ksí Sú breyting verður á Bestu deild kvenna á næsta ári að tekin verður upp úrslitakeppni eins og var í Bestu deild karla á síðasta tímabili. Reiknað er með að hefðbundinni deildarkeppni ljúki 27. ágúst. Síðan hefst úrslitakeppni efstu sex liðanna og fjögurra neðstu. Sjá má leikjaniðurröðun í Bestu deild kvenna með því að smella hér. Keppni í Bestu deild karla 2023 hefst á öðrum degi páska, 10. apríl, en þá fer 1. umferðin fram í heilu lagi. Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK, kemur í veg fyrir að Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks, nái til boltans í leik liðanna í Kórnum á síðasta tímabili.vísir/hulda margrét Þar mæta Íslandsmeistarar Breiðabliks nýliðum HK. Þessi lið mættust í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins síðasta sumar þar sem Blikar unnu 0-1 sigur í hörkuleik. KA, sem endaði í 2. sæti á síðasta tímabili, fær KR í heimsókn og bikarmeistarar Víkings sækja Stjörnuna heim, Valur og ÍBV eigast við á Hlíðarenda, nýliðar Fylkis taka á móti Keflavík og Fram og FH leiða saman hesta sína í Úlfarsárdal. Svona lítur 1. umferð Bestu deildar karla 2023 út.ksí Gert er ráð fyrir því að hefðbundinni deildarkeppni í Bestu deild karla ljúki 3. september. Í ár kláraðist hún 17. september. Sjá má leikjaniðurröðun í Bestu deild karla með því að smella hér.
Besta deild kvenna Besta deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki