Búist við auknum sóknarþunga Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 16:48 Vladimír Putín forseti Rússlands. AP/Gavriil Grigorov Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. Yfirvöld í Kreml greina frá því að Pútín hafi eytt mestum hluta föstudags í höfuðstöðvum þess sem Rússar kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ og fundað með varnarmálaráðherra Sergei Shoigu og yfirhershöfðingja Valeriy Gerasimov. Búist er við auknum sóknarþunga Rússa á næstu vikum og hafa fréttir þess efnis borist frá æðstu ráðamönnum í Rússlandi. „Við munum hlusta á yfirmenn hverrar herdeildar og ég væri til í að heyra ykkar tillögur að aðgerðum sem æskilegt er að ráðast í þegar í stað og til lengri tíma.“ Úkraínumenn hafa náð töluverðu landsvæði til baka af Rússum á síðustu mánuðum, þar á meðal hið stríðshrjáða Kherson-hérað. Viðvera Gerasimov, yfirhershöfðingja í útsendingunni slær á orðróm um uppsögn hans. Gerasimov var harðlega gagnrýndur í fjölmiðlum í Rússlandi þar sem hann var talinn of ragur í herkænsku sinni. Fundurinn var haldinn í kjölfar varúðarorða yfirmanni Úkraínuhers Valerii Zaluzhnyi um að Rússar séu líklegir til að hrinda af stað mikilli sókn í upphafi árs 2023. Fullyrti hann að Rússar væru að gera um 200 þúsund hermenn klára fyrir þær hernaðaraðgerðir. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira
Yfirvöld í Kreml greina frá því að Pútín hafi eytt mestum hluta föstudags í höfuðstöðvum þess sem Rússar kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ og fundað með varnarmálaráðherra Sergei Shoigu og yfirhershöfðingja Valeriy Gerasimov. Búist er við auknum sóknarþunga Rússa á næstu vikum og hafa fréttir þess efnis borist frá æðstu ráðamönnum í Rússlandi. „Við munum hlusta á yfirmenn hverrar herdeildar og ég væri til í að heyra ykkar tillögur að aðgerðum sem æskilegt er að ráðast í þegar í stað og til lengri tíma.“ Úkraínumenn hafa náð töluverðu landsvæði til baka af Rússum á síðustu mánuðum, þar á meðal hið stríðshrjáða Kherson-hérað. Viðvera Gerasimov, yfirhershöfðingja í útsendingunni slær á orðróm um uppsögn hans. Gerasimov var harðlega gagnrýndur í fjölmiðlum í Rússlandi þar sem hann var talinn of ragur í herkænsku sinni. Fundurinn var haldinn í kjölfar varúðarorða yfirmanni Úkraínuhers Valerii Zaluzhnyi um að Rússar séu líklegir til að hrinda af stað mikilli sókn í upphafi árs 2023. Fullyrti hann að Rússar væru að gera um 200 þúsund hermenn klára fyrir þær hernaðaraðgerðir.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Fleiri fréttir Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Sjá meira