Ten Hag vill sóknarmann í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 15:01 Erik ten Hag og markvörðurinn David De Gea. Engar líkur eru á að hann muni spila frammi þó liðinu vanti sárlega framherja. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira