Ten Hag vill sóknarmann í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 15:01 Erik ten Hag og markvörðurinn David De Gea. Engar líkur eru á að hann muni spila frammi þó liðinu vanti sárlega framherja. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn