Nkunku fer til Chelsea næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 20:30 Christopher Nkunku mun leika í bláu á næstu leiktíð. Martin Rose/Getty Images Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að franski sóknarmaðurinn Christopher Nkunku fari til enska fótboltafélagsins Chelsea sumarið 2023. Nkunku á að baki 8 A-landsleiki fyrir Frakkland og var einn þeirra sem átti að fara til Katar þar sem HM fer nú fram. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hinn 25 ára gamli Nkunku hefur verið frábær í liði RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 en hann spilaði þar áður með uppeldisfélagi sínu París Saint-Germain í heimalandinu. Nkunku er fjölhæfur framherji og getur spilað sem fremsti maður eða í „holunni“ á bakvið framherjann. Einnig getur hann leikið á vængjunum ef þess þarf. Talið er að Chelsea muni borga 60 milljónir evra til að fá hann í sínar raðir. Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than 60m clause/easier payment terms. #CFCLong term deal agreed starting from June 2023.Time to sign contracts then here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Nkunku hefur skorað 12 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 15 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað 3 mörk og gefið eina stoðsendingu í 6 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Honum er ætlað að fríska upp á sóknarleik Chelsea en liðið hefur aðeins skorað 17 mörk í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Þá virðist Graham Potter ekki hafa mikla trú á Pierre Emerick-Aubameyang né Christian Pulisic. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nkunku hefur verið frábær í liði RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 en hann spilaði þar áður með uppeldisfélagi sínu París Saint-Germain í heimalandinu. Nkunku er fjölhæfur framherji og getur spilað sem fremsti maður eða í „holunni“ á bakvið framherjann. Einnig getur hann leikið á vængjunum ef þess þarf. Talið er að Chelsea muni borga 60 milljónir evra til að fá hann í sínar raðir. Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than 60m clause/easier payment terms. #CFCLong term deal agreed starting from June 2023.Time to sign contracts then here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Nkunku hefur skorað 12 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 15 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað 3 mörk og gefið eina stoðsendingu í 6 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Honum er ætlað að fríska upp á sóknarleik Chelsea en liðið hefur aðeins skorað 17 mörk í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Þá virðist Graham Potter ekki hafa mikla trú á Pierre Emerick-Aubameyang né Christian Pulisic.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira