Selenskí segir Rússa hafa gert 400 árásir í austurhluta landsins í gær Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2022 07:30 Úkraínuforseti segir harðast barist í Donetsk. Myndin sýnir Úkraínumenn berjast nærri Bakhmut. AP/LIBKOS Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagði í daglegu ávarpi sínu í gærkvöldi að Rússar hefðu gert 400 loftárásir á skotmörk í austurhluta landsins frá því um morguninn. Harðast væri barist í Donetsk en Úkraínumenn væru að sækja fram í Luhansk. Bandaríkjamenn segja auknar loftárásir Rússa meðal annars ætlað að gera Úkraínumenn uppiskroppa með skotfæri fyrir loftvarnakerfi sín. Breska varnarmálaráðuneytið segir Rússa nú vinna að því að efla varnir sínar umhverfis Svatove í Luhansk. Ráðuneytið segir leiðtoga Rússlands líklega vilja forgangsraða því að halda Svatove en skortur á þjálfuðum hermönnum og skotfærum séu að valda þeim vandræðum. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 21 November 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/NxOEkA8yFf #StandWithUkraine pic.twitter.com/0J5AAllnxg— Ministry of Defence (@DefenceHQ) November 21, 2022 Alþjóðakjarnorkumálastofnunin mun meta stöðu mála í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í dag, eftir árásir á verið yfir helgina. Byggingar og innviðir í kjarnorkuverinu eru sagðir hafa skemmst í árásunum en þær eru þó ekki taldar hafa ógnað öryggi versins. Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, segir menn hins vegar „leika sér að eldinum“ með árásum umhverfis kjarnorkuverið. Mykhaylo Podolyak, einn aðalráðgjafi Úkraínuforseta, segir tilraunir Vesturlanda til að koma Úkraínumönnum og Rússum að samningaborðinu undarlegar í ljósi sigra Úkraínumanna á vígvellinum. Hann sagði það myndu þýða uppgjöf þess sem hefði nú yfirhöndina. Frakkar hafa sent tvö eldflaugakerfi til viðbótar til Úkraínu og þá hafa nýkjörinn stjórnvöld á Ítalíu lagt fram frumvarp um stuðning við Úkraínu út næsta ár. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Bandaríkjamenn segja auknar loftárásir Rússa meðal annars ætlað að gera Úkraínumenn uppiskroppa með skotfæri fyrir loftvarnakerfi sín. Breska varnarmálaráðuneytið segir Rússa nú vinna að því að efla varnir sínar umhverfis Svatove í Luhansk. Ráðuneytið segir leiðtoga Rússlands líklega vilja forgangsraða því að halda Svatove en skortur á þjálfuðum hermönnum og skotfærum séu að valda þeim vandræðum. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 21 November 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/NxOEkA8yFf #StandWithUkraine pic.twitter.com/0J5AAllnxg— Ministry of Defence (@DefenceHQ) November 21, 2022 Alþjóðakjarnorkumálastofnunin mun meta stöðu mála í Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu í dag, eftir árásir á verið yfir helgina. Byggingar og innviðir í kjarnorkuverinu eru sagðir hafa skemmst í árásunum en þær eru þó ekki taldar hafa ógnað öryggi versins. Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, segir menn hins vegar „leika sér að eldinum“ með árásum umhverfis kjarnorkuverið. Mykhaylo Podolyak, einn aðalráðgjafi Úkraínuforseta, segir tilraunir Vesturlanda til að koma Úkraínumönnum og Rússum að samningaborðinu undarlegar í ljósi sigra Úkraínumanna á vígvellinum. Hann sagði það myndu þýða uppgjöf þess sem hefði nú yfirhöndina. Frakkar hafa sent tvö eldflaugakerfi til viðbótar til Úkraínu og þá hafa nýkjörinn stjórnvöld á Ítalíu lagt fram frumvarp um stuðning við Úkraínu út næsta ár.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira