Hvassast syðst á landinu Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2022 07:20 Reikna má með að hiti á landinu verði á bilinu fjögur til tíu stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir austan og norðaustan fimm til fimmtán metrum á sekúndu í dag þar sem hvassast verður syðst á landinu. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að rigning verði suðaustanlands, en annars væta með köflum. Eftir hádegi verði yfirleitt þurrt á Norðurlandi. Reikna má með að hiti á landinu verði á bilinu fjögur til tíu stig. „Suðaustan stinningskaldi eða allhvass vindur í fyrramálið og bætir í úrkomu um tíma. Skúrir eftir hádegi á morgun og hvessir heldur sunnantil, en það verður hægari vindur og þurrt um landið norðanvert. Áfram milt í veðri.“ Hvassast verður syðst á landinu.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan og austan 10-18 m/s. Rigning um landið suðaustanvert, sums staðar talsverð úrkoma, en væta með köflum annars staðar. Yfirleitt úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 5 til 10 stig. Bætir í vind suðvestantil síðdegis. Á fimmtudag: Suðaustan og austan 10-18. Rigning suðaustanlands, talsverð á köflum, en dálítil væta annars staðar. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Austan 8-15 og væta af og til, en samfelld rigning á Suðausturlandi. Hiti 3 til 9 stig. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin suðaustan- og austanátt. Rigning suðaustantil, en lengst af úrkomulítið á Norður- og Vesturlandi. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að rigning verði suðaustanlands, en annars væta með köflum. Eftir hádegi verði yfirleitt þurrt á Norðurlandi. Reikna má með að hiti á landinu verði á bilinu fjögur til tíu stig. „Suðaustan stinningskaldi eða allhvass vindur í fyrramálið og bætir í úrkomu um tíma. Skúrir eftir hádegi á morgun og hvessir heldur sunnantil, en það verður hægari vindur og þurrt um landið norðanvert. Áfram milt í veðri.“ Hvassast verður syðst á landinu.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðaustan og austan 10-18 m/s. Rigning um landið suðaustanvert, sums staðar talsverð úrkoma, en væta með köflum annars staðar. Yfirleitt úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 5 til 10 stig. Bætir í vind suðvestantil síðdegis. Á fimmtudag: Suðaustan og austan 10-18. Rigning suðaustanlands, talsverð á köflum, en dálítil væta annars staðar. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Austan 8-15 og væta af og til, en samfelld rigning á Suðausturlandi. Hiti 3 til 9 stig. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin suðaustan- og austanátt. Rigning suðaustantil, en lengst af úrkomulítið á Norður- og Vesturlandi. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Rigning norðantil en yfirleitt bjart sunnan heiða Hiti að sautján stigum og hlýjast suðvestantil Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítil væta en fremur hlýtt Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Sjá meira