Lofar að láta Pútín heyra það Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. nóvember 2022 16:23 Rishi Sunak tók við embætti forsætisráðherra Bretlands í síðasta mánuði. Justin Tallis/Getty Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að láta ríkisstjórn Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, heyra það á fundi þjóðarleiðtoga stærstu þjóða heims í vikunni. G20 leiðtogafundurinn fer fram á Balí í Indónesíu í vikunni, en Sunak ferðaðist þangað síðdegis í dag. Embættismenn sem sækja ráðstefnuna höfðu búið sig undir að fordæma innrás Rússa í Úkraínu beint við Pútín, en í síðustu viku tilkynntu rússnesk stjórnvöld að hann yrði ekki á svæðinu. Utanríkisráðherrann Sergei Lavrov myndi sækja ráðstefnuna í hans stað. Utanríkisráðherrann má vænta þess að vanþóknun þjóðarleigtoga víðs vegar að verði beint að honum. „Stríð Pútíns hefur valdið eymd um allan heim, eyðilegt líf og steypt alþjóðahagkerfinu í óvissu. Þessi G20 leiðtogafundur verður ekki eins og venjulega. Við munum gagnrýna stjórnvöld Pútíns og varpa ljósi á þá fyrirlitningu sem þeir hafa á alþjóðasamvinnu og virðingu fyrir fullveldi þjóða, sem G20 stendur fyrir,“ sagði Sunak áður en hann lagði af stað til Indónesíu. Neita að brosa í viðurvist Rússanna G20 leiðtogafundurinn er fundur 20 stærstu ríkja í heimi með tilliti til hagkerfa þeirra. Mörg eiga þau sameiginlegt að hafa tekið mikinn efnahagslegan skell eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þess vegna er búist við því að andrúmsloftið á fundinum verði vægast sagt þvingað, einkum og sér í lagi í garð Rússa. Sem dæmi um það er ekki gert ráð fyrir að fulltrúar ríkjanna muni stilla sér saman upp fyrir hópmynd, eins og venjan er, þar sem leiðtogar hinna 19 ríkjanna vilja ekki láta sjá sig brosandi á meðal fulltrúa rússnesku ríkisstjórnarinnar. Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
G20 leiðtogafundurinn fer fram á Balí í Indónesíu í vikunni, en Sunak ferðaðist þangað síðdegis í dag. Embættismenn sem sækja ráðstefnuna höfðu búið sig undir að fordæma innrás Rússa í Úkraínu beint við Pútín, en í síðustu viku tilkynntu rússnesk stjórnvöld að hann yrði ekki á svæðinu. Utanríkisráðherrann Sergei Lavrov myndi sækja ráðstefnuna í hans stað. Utanríkisráðherrann má vænta þess að vanþóknun þjóðarleigtoga víðs vegar að verði beint að honum. „Stríð Pútíns hefur valdið eymd um allan heim, eyðilegt líf og steypt alþjóðahagkerfinu í óvissu. Þessi G20 leiðtogafundur verður ekki eins og venjulega. Við munum gagnrýna stjórnvöld Pútíns og varpa ljósi á þá fyrirlitningu sem þeir hafa á alþjóðasamvinnu og virðingu fyrir fullveldi þjóða, sem G20 stendur fyrir,“ sagði Sunak áður en hann lagði af stað til Indónesíu. Neita að brosa í viðurvist Rússanna G20 leiðtogafundurinn er fundur 20 stærstu ríkja í heimi með tilliti til hagkerfa þeirra. Mörg eiga þau sameiginlegt að hafa tekið mikinn efnahagslegan skell eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þess vegna er búist við því að andrúmsloftið á fundinum verði vægast sagt þvingað, einkum og sér í lagi í garð Rússa. Sem dæmi um það er ekki gert ráð fyrir að fulltrúar ríkjanna muni stilla sér saman upp fyrir hópmynd, eins og venjan er, þar sem leiðtogar hinna 19 ríkjanna vilja ekki láta sjá sig brosandi á meðal fulltrúa rússnesku ríkisstjórnarinnar.
Bretland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira