Hvasst, úrkoma og gular viðvaranir Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2022 07:59 Svona lítur viðvaranakortið fyrir daginn í dag út. Veðurstofa Íslands Gular viðvaranir eru í gildi við Faxaflóa, Strandir og Norðurland vestra, Suðausturland og Suðurland í dag. Vindhraði gæti náð allt að 25 metrum á sekúndum á þessum svæðum. Búast má við talsverði rigningu á sunnanverðu landinu í kvöld. Austan hvassviðri eða stormur í dag um land allt, hvassast syðst á landinu en hægara norðaustanlands. Eftir hádegi fer að rigna en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti nær fimm til tólf stigum, hlýjast á Suðvesturlandi. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir vindhviðurnar verði hvað snarpastar undir Eyjafjöllum í dag milli klukkan 13 og 16. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli verður veðrið hvað verst á milli 14 og 18. Suðurland Austan 15-25 m/s, hvassast sunnantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum undir Eyjafjöllum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Faxaflói Austan 15-23 m/s, en hægari norðantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Strandir og Norðurland vestra Austan 15-25 m/s, hvassast austast. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll á vestanverðum Tröllaskaga, staðbundið yfir 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Suðausturland Austan 15-23 m/s, hvassast í Öræfum. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Á morgun Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en styttir upp á vestanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 9 stig. Veður Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Sjá meira
Búast má við talsverði rigningu á sunnanverðu landinu í kvöld. Austan hvassviðri eða stormur í dag um land allt, hvassast syðst á landinu en hægara norðaustanlands. Eftir hádegi fer að rigna en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti nær fimm til tólf stigum, hlýjast á Suðvesturlandi. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir vindhviðurnar verði hvað snarpastar undir Eyjafjöllum í dag milli klukkan 13 og 16. Á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli verður veðrið hvað verst á milli 14 og 18. Suðurland Austan 15-25 m/s, hvassast sunnantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum undir Eyjafjöllum. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Faxaflói Austan 15-23 m/s, en hægari norðantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 30 m/s, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Strandir og Norðurland vestra Austan 15-25 m/s, hvassast austast. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll á vestanverðum Tröllaskaga, staðbundið yfir 30 m/s. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Suðausturland Austan 15-23 m/s, hvassast í Öræfum. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Á morgun Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en styttir upp á vestanverðu landinu síðdegis. Hiti 4 til 9 stig.
Veður Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku Veður Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Fleiri fréttir Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Sjá meira