Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2022 17:30 Það er gaman að vera í Newcastle þessa dagana. EPA-EFE/PETER POWELL Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Staðan á St. James´ Park í Newcastle var markalaus þangað til fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Tíu mínútum áður hafði Emi Martinez, markvörður Villa, farið meiddur af velli og Robin Olsen kominn í markið. Hann kom engum vörnum við þegar Callum Wilson skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar boltinn fór í hendina á Ashley Young innan vítateigs. Í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið. Wilson bætti við öðru marki sínu sem og Newcastle á 57. mínútu. Joelinton kom Newcastle í 3-0 tveimur mínútum síðar og Miguel Almiron skreytti kökuna með fjórða marki heimamanna á 67. mínútu. 7 - Miguel Almirón has scored seven goals in the Premier League this season, with Neymar (9) being the only South American player with more in the big five European leagues this season. Arriba.— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2022 Newcastle er áfram í 4. sæti, nú með 24 stig að loknum 13 leikjum. Aston Villa er í 15. sæti með 12 stig. Odsonne Edouard skoraði eina markið í 1-0 sigri Palace á Southampton. Þá skoruðu Ben Mee og Rúben Neves í 1-1 jafntefli Brentford og Úlfanna. Diego Costa stimplaði sig inn í ensku úrvalsdeildina með því að næla sér í rautt spjald í uppbótartíma. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Staðan á St. James´ Park í Newcastle var markalaus þangað til fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Tíu mínútum áður hafði Emi Martinez, markvörður Villa, farið meiddur af velli og Robin Olsen kominn í markið. Hann kom engum vörnum við þegar Callum Wilson skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar boltinn fór í hendina á Ashley Young innan vítateigs. Í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið. Wilson bætti við öðru marki sínu sem og Newcastle á 57. mínútu. Joelinton kom Newcastle í 3-0 tveimur mínútum síðar og Miguel Almiron skreytti kökuna með fjórða marki heimamanna á 67. mínútu. 7 - Miguel Almirón has scored seven goals in the Premier League this season, with Neymar (9) being the only South American player with more in the big five European leagues this season. Arriba.— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2022 Newcastle er áfram í 4. sæti, nú með 24 stig að loknum 13 leikjum. Aston Villa er í 15. sæti með 12 stig. Odsonne Edouard skoraði eina markið í 1-0 sigri Palace á Southampton. Þá skoruðu Ben Mee og Rúben Neves í 1-1 jafntefli Brentford og Úlfanna. Diego Costa stimplaði sig inn í ensku úrvalsdeildina með því að næla sér í rautt spjald í uppbótartíma.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00