Skemmdu nýja flaggskip Rússa í drónaárás Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2022 14:48 Freigátan Makarov aðmíráll var gerð að flaggskipi Rússa í Svartahafi eftir að Moskva sökk. EPA/ALEXEI DRUZHININ Úkraínumenn gerðu í nótt árásir á rússneska flotann í Svartahafi við Krímskaga. Notast var við dróna við árásina og þá bæði fljúgandi og siglandi dróna en Úkraínumenn eru sagðir hafa skemmt Makarov aðmírál, flaggskip svartahafsflota Rússa. Makarov var gert að flaggskipi Rússa í Svartahafi eftir að Moskva sökk í kjölfar eldflaugaárásar Úkraínumanna. Rússar segja skipið ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Annað skip sem hannað er til að leitað að tundurduflum er einnig sagt hafa skemmst í árásinni og þar að auki hafa birst myndir sem sýna skemmdir við eldsneytisgeymslur í Sevastopol á Krímskaga. Rússar segja sextán dróna hafa verið notaða við árásina. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki tjáð sig um árásina enn en myndefni frá árásinni hefur verið birt á netinu. Það sýnir meðal annars myndband frá einum drónabát sem Úkraínumenn notuðu við árásina. ***UPDATE***Now beyond any reasonable doubt that the type of surface drones used by #Ukraine to attack Russian Navy in Sevastopol today were same as one previous found near the base. #OSINTReference https://t.co/vpJFzEniD6And https://t.co/YWqnJzWTqc pic.twitter.com/bX0vZvC1Hk— H I Sutton (@CovertShores) October 29, 2022 Rússar gerðu innrás í Krímskaga árið 2014 og innlimuðu héraðið ólöglega af Úkraínu. Embættismenn þar heita því að árásin hafi verið stöðvuð og hafa í senn skipað fólki að slökkva á öllum öryggismyndavélum á svæðinu og bannað þeim að birta myndefni sem tengist árásinni. Myndefnið sem tekið var með drónabátunum má sjá hér að neðan. Það er í tveimur hlutum. Annað þeirra sýnir árásina á Makarov. Hitt sýnir árásina á tundurduflaleitarskipið. In the second clip we can see a USV being targeted by a Russian fire from ships, motor boats and even helicopters. The damage dealt to the ships is yet to be assessed since no aftermath photos are available. pic.twitter.com/TTSzEncg92— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) October 29, 2022 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira
Makarov var gert að flaggskipi Rússa í Svartahafi eftir að Moskva sökk í kjölfar eldflaugaárásar Úkraínumanna. Rússar segja skipið ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Annað skip sem hannað er til að leitað að tundurduflum er einnig sagt hafa skemmst í árásinni og þar að auki hafa birst myndir sem sýna skemmdir við eldsneytisgeymslur í Sevastopol á Krímskaga. Rússar segja sextán dróna hafa verið notaða við árásina. Ráðamenn í Úkraínu hafa ekki tjáð sig um árásina enn en myndefni frá árásinni hefur verið birt á netinu. Það sýnir meðal annars myndband frá einum drónabát sem Úkraínumenn notuðu við árásina. ***UPDATE***Now beyond any reasonable doubt that the type of surface drones used by #Ukraine to attack Russian Navy in Sevastopol today were same as one previous found near the base. #OSINTReference https://t.co/vpJFzEniD6And https://t.co/YWqnJzWTqc pic.twitter.com/bX0vZvC1Hk— H I Sutton (@CovertShores) October 29, 2022 Rússar gerðu innrás í Krímskaga árið 2014 og innlimuðu héraðið ólöglega af Úkraínu. Embættismenn þar heita því að árásin hafi verið stöðvuð og hafa í senn skipað fólki að slökkva á öllum öryggismyndavélum á svæðinu og bannað þeim að birta myndefni sem tengist árásinni. Myndefnið sem tekið var með drónabátunum má sjá hér að neðan. Það er í tveimur hlutum. Annað þeirra sýnir árásina á Makarov. Hitt sýnir árásina á tundurduflaleitarskipið. In the second clip we can see a USV being targeted by a Russian fire from ships, motor boats and even helicopters. The damage dealt to the ships is yet to be assessed since no aftermath photos are available. pic.twitter.com/TTSzEncg92— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) October 29, 2022
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Sjá meira