Pálmi Rafn leikið sinn síðasta leik á ferlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 21:45 Pálmi Rafn spilaði sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Pálmi Rafn Pálmason lék í kvöld sinn síðasta leik á farsælum ferli er lið hans KR gerði 2-2 jafntefli við Víking í Fossvogi í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Pálmi verður í banni þegar lokaumferð deildarinnar fer fram um næstu helgi og var leikur kvöldsins því hans síðasti. Pálmi Rafn verður 38 ára í nóvember en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis mun hann leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Pálmi fékk að líta gult spjald í leik kvöldsins gegn Víkingi sem þýðir að hann mun vera í banni þegar KR mætir Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla um helgina. Leikur kvöldsins var því sá síðasti hjá Pálma Rafni á ferlinum en hann á 21 árs feril að baki í meistaraflokki. Pálmi er Húsíkingur og hóf ferilinn í heimahögunum með Völsungi sumarið 2001. Hann fór þaðan til KA árið 2003 og lék í þrjár leiktíðir áður en leiðin lá á höfuðborgarsvæðið þar sem hann samdi við Val og lék fram til ársins 2008 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2007. Hann fór frá Val til Stabæk og vann norska meistaratitilinn með liðinu árið 2008. Hann lék með þeim í norsku úrvalsdeildinni í fjórar leiktíðir áður en hann spilaði fyrir Lilleström í þrjú ár í sömu deild. Pálmi sneri heim og samdi við KR fyrir sumarið 2015 og hefur verið í Vesturbænum síðan. Hann vann einn titil með KR á sjö árum sínum þar, Íslandsmeistarartitilinn árið 2019. Pálmi Rafn hefur unnið sem íþróttastjóri KR samhliða því að spila fyrir félagið síðustu misseri og mun eflaust halda áfram í þeirri stöðu í Vesturbænum. Besta deild karla KR Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
Pálmi Rafn verður 38 ára í nóvember en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis mun hann leggja skóna á hilluna eftir leiktíðina. Pálmi fékk að líta gult spjald í leik kvöldsins gegn Víkingi sem þýðir að hann mun vera í banni þegar KR mætir Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla um helgina. Leikur kvöldsins var því sá síðasti hjá Pálma Rafni á ferlinum en hann á 21 árs feril að baki í meistaraflokki. Pálmi er Húsíkingur og hóf ferilinn í heimahögunum með Völsungi sumarið 2001. Hann fór þaðan til KA árið 2003 og lék í þrjár leiktíðir áður en leiðin lá á höfuðborgarsvæðið þar sem hann samdi við Val og lék fram til ársins 2008 og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2007. Hann fór frá Val til Stabæk og vann norska meistaratitilinn með liðinu árið 2008. Hann lék með þeim í norsku úrvalsdeildinni í fjórar leiktíðir áður en hann spilaði fyrir Lilleström í þrjú ár í sömu deild. Pálmi sneri heim og samdi við KR fyrir sumarið 2015 og hefur verið í Vesturbænum síðan. Hann vann einn titil með KR á sjö árum sínum þar, Íslandsmeistarartitilinn árið 2019. Pálmi Rafn hefur unnið sem íþróttastjóri KR samhliða því að spila fyrir félagið síðustu misseri og mun eflaust halda áfram í þeirri stöðu í Vesturbænum.
Besta deild karla KR Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira