Blikar munu reyna verja titilinn í búningum frá Nike Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 09:30 Íslandsmeistararnir verða í Nike á næstu leiktíð. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gert fjögurra ára samning við íþróttavörurisann Nike. Það þýðir að lið Breiðabliks í Bestu deild karla mun klæðast búningum frá Nike þegar liðið hefur titilvörn sína vorið 2023. Breiðablik greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að liðið myndi skipta úr Errea og yfir í Nike fyrir næsta keppnistímabil. Tímabilinu er lokið í kvennaflokki en þar endaði Breiðablik í þriðja sæti Bestu deildar og öðru sæti í Mjólkurbikarnum. Karlalið félagsins er hins vegar Íslandsmeistari þó enn séu þrjár umferðir eftir af deildarkeppninni. Það verða þrír síðustu leikir liðsins í Errea áður en það færir sig yfir í Nike. Breiðablik spilaði síðast í fatnaði frá Nike árið 2009 og varð þá bikarmeistari í karlaflokki. „Að við höfum náð samkomulagi við Nike, eitt stærsta íþróttavörumerki heimi skiptir knattspyrnudeild Breiðabliks gríðarlega miklu máli. Nú munu allir iðkendur knattspyrnudeildar klæðast þessum vönduðu vörum. Þetta eru tæplega tvö þúsund manns í heildina og verður gaman að sjá samstarfið þróast með Nike á Íslandi,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um samninginn. Breiðablik mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Það verður fyrsti leikur Blika síðan liðið varð Íslandsmeistari. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Besta deild karla Mest lesið Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Fótbolti Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Handbolti Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefán Teits Enski boltinn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Körfubolti Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Sport Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Sport Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Körfubolti Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Breiðablik greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í dag að liðið myndi skipta úr Errea og yfir í Nike fyrir næsta keppnistímabil. Tímabilinu er lokið í kvennaflokki en þar endaði Breiðablik í þriðja sæti Bestu deildar og öðru sæti í Mjólkurbikarnum. Karlalið félagsins er hins vegar Íslandsmeistari þó enn séu þrjár umferðir eftir af deildarkeppninni. Það verða þrír síðustu leikir liðsins í Errea áður en það færir sig yfir í Nike. Breiðablik spilaði síðast í fatnaði frá Nike árið 2009 og varð þá bikarmeistari í karlaflokki. „Að við höfum náð samkomulagi við Nike, eitt stærsta íþróttavörumerki heimi skiptir knattspyrnudeild Breiðabliks gríðarlega miklu máli. Nú munu allir iðkendur knattspyrnudeildar klæðast þessum vönduðu vörum. Þetta eru tæplega tvö þúsund manns í heildina og verður gaman að sjá samstarfið þróast með Nike á Íslandi,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um samninginn. Breiðablik mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Það verður fyrsti leikur Blika síðan liðið varð Íslandsmeistari. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Besta deild karla Mest lesið Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Fótbolti Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Handbolti Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefán Teits Enski boltinn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Körfubolti Engin kona meðal hundrað tekjuhæsta íþróttafólks heims á síðasta ári Sport Carlsen fannst það ekki fyndið að Niemann væri boðið á skákmótið hans Sport Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Körfubolti Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti