FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 07:31 Oliver Heiðarsson fagnar marki sínu í bikarúrslitaleiknum á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. Leikurinn hefst klukkan 15.15 þar sem það er engin flóðlýsing í Kaplakrika. Það ætti að öllu eðlilegu að hafa slæm áhrif á mætingu á leikinn því vinnustaðir og skólar enn í fullum gangi. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en bæði FH og Leiknir þurfa á góðum stuðningi út stúkunni í væntanlega miklum baráttuleik um áframhaldandi sæti í efstu deild. FH-ingar tóku því þá ákvörðun að senda bæjarstjórn og öðrum auðmönnum í Hafnarfjarðabæ orðsendingu á samfélagsmiðlum þar sem FH-ingar biðla til þeirra sem ráða í bænum. „Kæra bæjarstjórn og aðrir auðmenn“ byrjar orðsendingin frá stuðningsfólki FH á samfélagsmiðlinum fhingar á Instagram. „FH er sigursælasta knattspyrnulið og jafnframt stolt bæjarins. Teljum við því nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hin opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ segir enn fremur og þar er biðlað sérstaklega til auðmanna. „Að sama skapi hverjum við auðmenn til að loka verksmiðjum sínum snemma þennan sama dag. Með þeim hætti má tryggja að hinar vinnandi stéttir geti veitt FH stuðning sinn.“ „Velgjörðarmenn félagsins hafa þegar boðist til að bjóða upp á ókeypis aðgöngumiða á leikinn til að vega upp á móti því vinnutapi sem alþýðan verður fyrir af þessum sökum,“ segir að lokum í orðsendingunni áður en er endað að vonast eftir skjótum og jákvæðum viðbrögðum eins og sjá má hér fyrir ofan. Besta deild karla FH Leiknir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.15 þar sem það er engin flóðlýsing í Kaplakrika. Það ætti að öllu eðlilegu að hafa slæm áhrif á mætingu á leikinn því vinnustaðir og skólar enn í fullum gangi. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en bæði FH og Leiknir þurfa á góðum stuðningi út stúkunni í væntanlega miklum baráttuleik um áframhaldandi sæti í efstu deild. FH-ingar tóku því þá ákvörðun að senda bæjarstjórn og öðrum auðmönnum í Hafnarfjarðabæ orðsendingu á samfélagsmiðlum þar sem FH-ingar biðla til þeirra sem ráða í bænum. „Kæra bæjarstjórn og aðrir auðmenn“ byrjar orðsendingin frá stuðningsfólki FH á samfélagsmiðlinum fhingar á Instagram. „FH er sigursælasta knattspyrnulið og jafnframt stolt bæjarins. Teljum við því nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hin opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ segir enn fremur og þar er biðlað sérstaklega til auðmanna. „Að sama skapi hverjum við auðmenn til að loka verksmiðjum sínum snemma þennan sama dag. Með þeim hætti má tryggja að hinar vinnandi stéttir geti veitt FH stuðning sinn.“ „Velgjörðarmenn félagsins hafa þegar boðist til að bjóða upp á ókeypis aðgöngumiða á leikinn til að vega upp á móti því vinnutapi sem alþýðan verður fyrir af þessum sökum,“ segir að lokum í orðsendingunni áður en er endað að vonast eftir skjótum og jákvæðum viðbrögðum eins og sjá má hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH Leiknir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira