Erlent

Bein út­sending: Hver fær Nóbels­verð­launin í eðlis­fræði?

Atli Ísleifsson skrifar
Greint verður frá því hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í hinum ýmsu flokkum nú í vikunni.
Greint verður frá því hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í hinum ýmsu flokkum nú í vikunni. Getty

Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár.

Tilkynnt verður um verðlaunahafa á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9:45 að íslenskum tíma.

Hægt verður að fylgjast með fréttamannafundinum í spilaranum að neðan.

Bandaríkjamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hasselmann og Ítalinn Giorgio Parisi hlutu Nóbelsverðlaun í eðlisfræði á síðasta ári fyrir smíði líkana og loftslagsrannsóknir sínar.

Greint verður frá því hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í hinum ýmsu flokkum nú í vikunni.

Tilkynnt um handhafa Nóbelsverðlauna 2022

  • Mánudagur 3. október: Lífefna- og læknisfræði
  • Þriðjudagur 4. okótber: Eðlisfræði
  • Miðvikudagur 5. október: Efnafræði
  • Fimmtudagur 6. október: Bókmenntir
  • Föstudagur 7. október: Friðarverðlaun Nóbels
  • Mánudagur 10. október: Hagfræðiverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar

Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×